Íslenskir læknar kæra foreldra langveikra stúlkna 10. febrúar 2010 19:53 Íslenskir læknar hafa kært foreldra langveikra stúlkna til barnaverndar. Ástæðan er sú að foreldrarnir vilja fara með aðra stúlkuna til Bandaríkjanna í aðgerð. Læknaprófessor við Harvard sem annast hefur stúlkuna þar, segir að aðgerðin sé nauðsynleg. Þær Gabríella Kamí sem er tíu ára og Anika Rós sem er átta ára hafa glímt við veikindi allt sitt líf. Skömmu eftir að þær fæddust voru þær greindar með Goldenhar heilkenni. Sjúkdómurinn er sjaldgæfur og einkenni hans margbreytileg. Stúlkurnar hafa farið í fjölmargar aðgerðir yfir ævina. Flestar þeirra voru gerðar á sjúkrahúsinu í Boston. Samskipti foreldra stúlknanna við íslenska lækna hafa gengið illa undanfarin ár. Fyrir þremur árum sögðu læknar í Boston að nauðsynlegt væri að fjarlægja blöðru af heila Gabríellu en hún stúlkan hefur þjáðast af stöðugum höfuðverkjaköstum og sjóntruflunum vegna hennar. Íslenskir læknar eru ósammála mati bandarískra kollegga sinna og hafa kært foreldranna til barnaverndaryfirvalda fyrir að valda börnum sínum óþarfa þjáningum. Hildur segir íslenska lækna telja að áhættan sé meiri en hugsanlegur ágóði. Því sé ótækt að samþykkja aðgerðina. Hildur Arnardóttir, móðir stúlknanna, segir það stangast á við álit lækna í Boston. Læknirinn hefur meðhöndlað stúlkurnar og heitir David L. Coulter og er prófessor frá Harvard, í bréfum sem hann hefur sent íslenskum læknum vegna máls Gabríellu segir hann meðal annars: Ég er alfarið ósammála þeirri ákvörðun heilbrigðisyfirvalda á Íslandi að borga ekki fyrir aðgerð og umönnun sjúklingsins og skora á þau að endurskoða ákvörðun sína. Ég tel aðgerðina nauðsynlega og að velferð sjúklingsins sé í hættu verði henni hafnað þar sem ástand hans er mjög flókið og einkennin ekki dæmigerð. Heilbrigðisyfirvöld bæru því ábyrgð á því ef ástandi sjúklingsins hrakaði. Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira
Íslenskir læknar hafa kært foreldra langveikra stúlkna til barnaverndar. Ástæðan er sú að foreldrarnir vilja fara með aðra stúlkuna til Bandaríkjanna í aðgerð. Læknaprófessor við Harvard sem annast hefur stúlkuna þar, segir að aðgerðin sé nauðsynleg. Þær Gabríella Kamí sem er tíu ára og Anika Rós sem er átta ára hafa glímt við veikindi allt sitt líf. Skömmu eftir að þær fæddust voru þær greindar með Goldenhar heilkenni. Sjúkdómurinn er sjaldgæfur og einkenni hans margbreytileg. Stúlkurnar hafa farið í fjölmargar aðgerðir yfir ævina. Flestar þeirra voru gerðar á sjúkrahúsinu í Boston. Samskipti foreldra stúlknanna við íslenska lækna hafa gengið illa undanfarin ár. Fyrir þremur árum sögðu læknar í Boston að nauðsynlegt væri að fjarlægja blöðru af heila Gabríellu en hún stúlkan hefur þjáðast af stöðugum höfuðverkjaköstum og sjóntruflunum vegna hennar. Íslenskir læknar eru ósammála mati bandarískra kollegga sinna og hafa kært foreldranna til barnaverndaryfirvalda fyrir að valda börnum sínum óþarfa þjáningum. Hildur segir íslenska lækna telja að áhættan sé meiri en hugsanlegur ágóði. Því sé ótækt að samþykkja aðgerðina. Hildur Arnardóttir, móðir stúlknanna, segir það stangast á við álit lækna í Boston. Læknirinn hefur meðhöndlað stúlkurnar og heitir David L. Coulter og er prófessor frá Harvard, í bréfum sem hann hefur sent íslenskum læknum vegna máls Gabríellu segir hann meðal annars: Ég er alfarið ósammála þeirri ákvörðun heilbrigðisyfirvalda á Íslandi að borga ekki fyrir aðgerð og umönnun sjúklingsins og skora á þau að endurskoða ákvörðun sína. Ég tel aðgerðina nauðsynlega og að velferð sjúklingsins sé í hættu verði henni hafnað þar sem ástand hans er mjög flókið og einkennin ekki dæmigerð. Heilbrigðisyfirvöld bæru því ábyrgð á því ef ástandi sjúklingsins hrakaði.
Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira