Þingmaður: Ráðuneytið hefur horn í síðu Sólheima 28. október 2010 21:27 Árni Johnsen, þingmaður. Mynd/GVA „Um langt árabil hefur félagsmálaráðuneytið og fjölmargir ráðherrar haft horn í síðu uppbyggingarinnar á Sólheimum. Í of langan tíma hefur ekki ríkt friður um þessa starfsemi," segir Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Framkvæmdastjóri Sólheima gagnrýndi félagsmálaráðuneytið harðlega í fréttum Stöðvar 2 fyrr í kvöld og sagði framtíð Sólheima ráðast á næstu 60 dögum. Fyrirhugað er að flytja málefni fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga um næstu áramót. Forsvarsmenn Sólheima telja að með breytingunum bresti grundvöllur fyrir starfi Sólheima en þar búa 43 einstaklingar. Ástæðan er sú að Sólheimar fara út af fjárlögum og þjónustusamningur sem ætti að flytjast yfir til sveitarfélagsins er einfaldlega ekki til. Guðmundur Ármann Pétursson, framkvæmdastjóri Sólheima, sagði duttlunga og vinnubrögð félagsmálaráðuneytisins setja velferð íbúanna í algjört uppnám. „Svona gerir maður ekki," sagði Guðmundur. Árni er sömuleiðis allt annað sáttur við stöðu málu. „Uppbyggingin á Sólheimum hefur verið stórkostlegt og það er ekki að ástæðulausu að þetta samfélag þykir til fyrirmyndar. Á ári hverju koma útlendingar gagngert til landsins til að skoða starfsemina á Sólheimum." Árni telur að ástæðan fyrir því að félagsmálaráðuneytið hafi sýnt Sólheimum takmarkaðan áhuga á undanförnum árum stafi af því að Sólheimar hafi verið á undan kerfinu að svo mörgu leyti þegar kemur að þjónustu við þroskahefta og fatlaða einstaklinga. „Á Sólheimum er staðið fyrir metnaðarfullu starfi fyrir þetta yndislega fólk." „Vonandi sjá menn að sér og sinna þessu með metnaði og vinarþeli," segir Árni. Tengdar fréttir Framtíð Sólheima í uppnámi: „Svona gerir maður ekki" Framtíð Sólheima ræðst á næstu 60 dögum. Framkvæmdastjóri Sólheima segir duttlunga og vinnubrögð félagsmálaráðuneytisins setja velferð íbúanna, sem eru 43, í algjört uppnám. 28. október 2010 19:45 Sólheimar hugsanlega úr sögunni Grundvöllur fyrir starfi Sólheima í Grímsnesi að málefnum fatlaðra gæti verið brostinn, segir í samþykkt fulltrúaráðs Sólheima frá því í gærkvöldi. 28. október 2010 14:07 Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
„Um langt árabil hefur félagsmálaráðuneytið og fjölmargir ráðherrar haft horn í síðu uppbyggingarinnar á Sólheimum. Í of langan tíma hefur ekki ríkt friður um þessa starfsemi," segir Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Framkvæmdastjóri Sólheima gagnrýndi félagsmálaráðuneytið harðlega í fréttum Stöðvar 2 fyrr í kvöld og sagði framtíð Sólheima ráðast á næstu 60 dögum. Fyrirhugað er að flytja málefni fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga um næstu áramót. Forsvarsmenn Sólheima telja að með breytingunum bresti grundvöllur fyrir starfi Sólheima en þar búa 43 einstaklingar. Ástæðan er sú að Sólheimar fara út af fjárlögum og þjónustusamningur sem ætti að flytjast yfir til sveitarfélagsins er einfaldlega ekki til. Guðmundur Ármann Pétursson, framkvæmdastjóri Sólheima, sagði duttlunga og vinnubrögð félagsmálaráðuneytisins setja velferð íbúanna í algjört uppnám. „Svona gerir maður ekki," sagði Guðmundur. Árni er sömuleiðis allt annað sáttur við stöðu málu. „Uppbyggingin á Sólheimum hefur verið stórkostlegt og það er ekki að ástæðulausu að þetta samfélag þykir til fyrirmyndar. Á ári hverju koma útlendingar gagngert til landsins til að skoða starfsemina á Sólheimum." Árni telur að ástæðan fyrir því að félagsmálaráðuneytið hafi sýnt Sólheimum takmarkaðan áhuga á undanförnum árum stafi af því að Sólheimar hafi verið á undan kerfinu að svo mörgu leyti þegar kemur að þjónustu við þroskahefta og fatlaða einstaklinga. „Á Sólheimum er staðið fyrir metnaðarfullu starfi fyrir þetta yndislega fólk." „Vonandi sjá menn að sér og sinna þessu með metnaði og vinarþeli," segir Árni.
Tengdar fréttir Framtíð Sólheima í uppnámi: „Svona gerir maður ekki" Framtíð Sólheima ræðst á næstu 60 dögum. Framkvæmdastjóri Sólheima segir duttlunga og vinnubrögð félagsmálaráðuneytisins setja velferð íbúanna, sem eru 43, í algjört uppnám. 28. október 2010 19:45 Sólheimar hugsanlega úr sögunni Grundvöllur fyrir starfi Sólheima í Grímsnesi að málefnum fatlaðra gæti verið brostinn, segir í samþykkt fulltrúaráðs Sólheima frá því í gærkvöldi. 28. október 2010 14:07 Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Framtíð Sólheima í uppnámi: „Svona gerir maður ekki" Framtíð Sólheima ræðst á næstu 60 dögum. Framkvæmdastjóri Sólheima segir duttlunga og vinnubrögð félagsmálaráðuneytisins setja velferð íbúanna, sem eru 43, í algjört uppnám. 28. október 2010 19:45
Sólheimar hugsanlega úr sögunni Grundvöllur fyrir starfi Sólheima í Grímsnesi að málefnum fatlaðra gæti verið brostinn, segir í samþykkt fulltrúaráðs Sólheima frá því í gærkvöldi. 28. október 2010 14:07