Innlent

Skallaði sambýliskonu sína

Mynd/Pjetur
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til vegna heimilisofbeldis í Hafnarfirði í nótt. Karlmaður á fimmtugsaldri hafði skallað sambýliskonu sína og veitt henni áverka á höfði. Samkvæmt upplýsingum lögreglu sagðist konan ætla að leita sér sjálf hjálpar vegna meiðslanna, sem voru ekki talin alvarleg.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×