Á meðfylgjandi myndum má sjá Paris Hilton, 28 ára, og unnusta hennar, Doug Reinhardt, 32 ára, yfirgefa einkaþotu Parisar á Santos Dumont flugvellinum í Rio de Janeiro.
Doug myndaði Paris í gríð og erg þegar hún steig út úr einkaþotunni eins og sjá má í myndasafni.