Bretar og Hollendingar tóku fálega í tillögur Íslendinga 19. febrúar 2010 12:27 Frá fundi formanna stjórmálaflokkanna í gær. Mynd/Anton Brink Bretar og Hollendingar tóku fálega í tillögur Íslendinga í Icesave viðræðunum í vikunni. Búist er við svörum frá þeim við tillögum Íslendinga á næstu dögum. Stjórnarandstaðan er sátt við gang viðræðnanna. Forystufólk stjórnmálaflokkanna að formanni Framsóknarflokksins undanskildum, áttu fund með samninganefnd Íslands í Icesaveviðræðunum í fjármálaráðuneytinu í morgun, en nefndin kom heim frá Lundúnum í gærkvöldi. Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segir að ekki hafi verið ákveðið hvenær samninganefndir þjóðanna komi saman aftur. „Þeir fengu hugmyndir frá okkur sem þeir töldu ekki grundvöll ti að halda áfram með en taka það samt fram að þeir vilja ekki slíta viðræðunum. Þannig að það er biðstaða í málinu," segir Steingrímur. Fjármálaráðherra segist þó eiga von á því að hreyfing verði á málum næstu tvo til þrjá daga. Ekkert gagntilboð hafi verðið lagt fram að hálfu Breta og Hollendinga við hugmyndum íslensku samninganefndarinnar. Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Hreyfingarinnar, telur stöðuna í viðræðunum góða og á meðan Lee Buchheit stjórni viðræðunum fyrir Íslands hönd sé ekki hægt að fá verri samning en þann sem standi til að fella í þjóðaratkvæðagreiðslunni. Nauðsynlegt sé að vinna að lausn málsins þannig að eitthvað taki við eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir samninganefnd Íslands hafa staðið sig sérstaklega vel. „Og haldið vel á þeim málstað sem við viljum tala fyrir og hefur flutt þau skilaboð, sem flokkarnir hérna heima voru sammála um, skýrt og skýrmerkilega til Hollendinga og Breta og ég er mjög sáttur við það." Tengdar fréttir Bjarni: Mjög ánægður með samninganefndina „Ég er afar sáttur við störf samninganefndarinnar. Ég tel að við höfum komist að skynsamlegri niðurstöðu hér heima fyrir um þau skilaboð sem átti að færa Bretum og Hollendingum. Nefndin hefur staðið sig sérstaklega vil í því að útskýra okkar málstað,“ segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. 19. febrúar 2010 10:46 Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Bretar og Hollendingar tóku fálega í tillögur Íslendinga í Icesave viðræðunum í vikunni. Búist er við svörum frá þeim við tillögum Íslendinga á næstu dögum. Stjórnarandstaðan er sátt við gang viðræðnanna. Forystufólk stjórnmálaflokkanna að formanni Framsóknarflokksins undanskildum, áttu fund með samninganefnd Íslands í Icesaveviðræðunum í fjármálaráðuneytinu í morgun, en nefndin kom heim frá Lundúnum í gærkvöldi. Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segir að ekki hafi verið ákveðið hvenær samninganefndir þjóðanna komi saman aftur. „Þeir fengu hugmyndir frá okkur sem þeir töldu ekki grundvöll ti að halda áfram með en taka það samt fram að þeir vilja ekki slíta viðræðunum. Þannig að það er biðstaða í málinu," segir Steingrímur. Fjármálaráðherra segist þó eiga von á því að hreyfing verði á málum næstu tvo til þrjá daga. Ekkert gagntilboð hafi verðið lagt fram að hálfu Breta og Hollendinga við hugmyndum íslensku samninganefndarinnar. Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Hreyfingarinnar, telur stöðuna í viðræðunum góða og á meðan Lee Buchheit stjórni viðræðunum fyrir Íslands hönd sé ekki hægt að fá verri samning en þann sem standi til að fella í þjóðaratkvæðagreiðslunni. Nauðsynlegt sé að vinna að lausn málsins þannig að eitthvað taki við eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir samninganefnd Íslands hafa staðið sig sérstaklega vel. „Og haldið vel á þeim málstað sem við viljum tala fyrir og hefur flutt þau skilaboð, sem flokkarnir hérna heima voru sammála um, skýrt og skýrmerkilega til Hollendinga og Breta og ég er mjög sáttur við það."
Tengdar fréttir Bjarni: Mjög ánægður með samninganefndina „Ég er afar sáttur við störf samninganefndarinnar. Ég tel að við höfum komist að skynsamlegri niðurstöðu hér heima fyrir um þau skilaboð sem átti að færa Bretum og Hollendingum. Nefndin hefur staðið sig sérstaklega vil í því að útskýra okkar málstað,“ segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. 19. febrúar 2010 10:46 Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Bjarni: Mjög ánægður með samninganefndina „Ég er afar sáttur við störf samninganefndarinnar. Ég tel að við höfum komist að skynsamlegri niðurstöðu hér heima fyrir um þau skilaboð sem átti að færa Bretum og Hollendingum. Nefndin hefur staðið sig sérstaklega vil í því að útskýra okkar málstað,“ segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. 19. febrúar 2010 10:46