Erlent

Sýknaðir af ákæru um að myrða Önnu Politkovskayu

Enn er ekki vitað hver myrti Önnu Politkovskayu.
Enn er ekki vitað hver myrti Önnu Politkovskayu.
Mennirnir þrír sem ákærðir voru fyrir morðið á Önnu Politkovskayu hafa allir verið sýknaðir. Fjórir menn voru sakaðir um aðild að morðinu á rannsóknarblaðakonunni Önnu Piolitkovskayu sem var skotin til bana fyrir utan heimili sitt í október árið 2007. Einn þeirra er fyrrverandi yfirmaður í lögreglunni. Aðeins þrír menn voru þó færðir fyrir dóm. Sá fjórði sem var sakaður um að hafa skotið hana er enn á flótta undan réttvísinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×