Innlent

Eldur á sorphaugunum í Álfsnesi

Eldur kom upp á Álfsnesi.
Eldur kom upp á Álfsnesi.
Eldur kviknaði á sorphaugum höfuðborgarsvæðisins á Álfsnesi á áttunda tímanum í morgun. Starfsmenn Sorpu og slökkviliðið vinna að slökkvistarfi. Engin hús eða mannvirki eru í hættu, en reikna má með reyk upp af svæðinu í nokkrar klukkustundir. Ekki liggur fyrir hvernig eldurinn kviknaði.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×