Innlent

Tók öryggisvörð hálstaki á Leifsstöð

Við Leifsstöð.
Við Leifsstöð.

Karlmaður á fertugsaldri var dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að hafa veist með ofbeldi og hótunum um ofbeldi að opinberum starfsfmönnum á flugstöð Leifs Eiríkssonar.´

Þá reyndi maðurinn að að taka öryggisvörð hálstaki auk þess sem hann hótaði lögreglumönnum lífláti.

Atvikið átti sér stað í apríl á síðasta ári.

Maðurinn játaði sök sína og var dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×