Innlent

Hnífsstungumaður í gæsluvarðhald

Maðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir stundu.
Maðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir stundu.

Maður sem stakk annan í húsi í Kópavogi í nótt var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 19.júní í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir stundu. Maðurinn sem er af erlendum uppruna stakk manninn á nokkrum stöðum en um tíma var fórnarlambið talið vera í lífshættu.

Maðurinn var handtekinn á vettvangi þegar lögregla kom á staðinn.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×