Lífið

Ísland í dag: Kona missti helming líkamsþyngdar sinnar

Í þætti kvöldsins kynnumst við ungri konu sem þjáðist af offitu en þrátt fyrir að vera undir 160 á hæð var hún 120 kg þegar hún ákvað að gera eitthvað í sínum málum. Hún byrjaði að æfa, fór í hjáveituaðgerð, hélt áfram að æfa og er í dag aðeins 60 kg.

Við heyrum sögu hennar og tölum við Þórdísi Kjartansdóttur lýtalækni sem hleypti okkur jafnframt inn á skurðstofu til sín þar sem hún framkvæmdi svokallaða svuntuaðgerð á konu, en sú aðgerð er oft framkvæmd í framhaldi af hjáveituaðgerð.

Fylgist því með Íslandi í dag hér í kvöld.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.