Innlent

Lundinn kominn til Grímseyjar - myndir

Lundi í Grímsey
Lundi í Grímsey

Lundinn er kominn til Grímseyjar en hann lét sjá sig í gærkvöldi við mikla hrifningu íbúa. Nokkuð mikið er af Lundanum nú í ár ef marka má meðfylgjandi myndir sem hún Anna María sendi okkur.

Það er ekki bara Lundi í Vestmannaeyjum, heldur líka í Grímsey eins og sjá má á myndunum.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×