„Erfitt að rökræða við fólk sem er fjarverandi" Magnús Már Guðmundsson skrifar 20. nóvember 2009 11:07 „Lengst af var fjármálaráðherra viðstaddur og allt gott um það segja en þegar leið á kvöldið hvarf hann af vettvangi. Aðrir ráðherrar sáust ekki," segir Birgir Ármannsson. Mynd/Anton Brink Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að í umræðum um frumvarp ríkisstjórnarinnar um Icesave í gærkvöldi hafi stjórnarliðar verði meira og minna fjarverandi. „Það er erfitt að rökræða við fólk sem er fjarverandi. Það segir sjálft. Tilgangur umræðu í þinginu eru rökræður, ekki einræður," segir Birgir. Frumvarp ríkisstjórnarinnar um ríkisábyrgð vegna Icesave reikninga Landsbankans kom til annarrar umræðu á Alþingi í gær og ræddu þingmenn um frumvarpið fram á kvöld. Þingmenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks ræddu um fundarstjórn forseta Alþingis í meira en 20 mínútur á þingfundi á tólfta tímanum. Þingmennirnir gerðu alvarlegar athugasemdir við fjarveru ráðherra og stjórnarliða og á þá einkum Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra. „Lengst af var fjármálaráðherra viðstaddur og allt gott um það segja en þegar leið á kvöldið hvarf hann af vettvangi. Aðrir ráðherrar sáust ekki," segir Birgir. Þingmaðurinn bendir á um sé að ræða mál sem forystumenn ríkisstjórnarinnar hafi sagt að sé gríðarlega mikilvægt. „Forsætisráðherra hefur sjálf lýst því yfir að þetta sé eitthvað stærsta og mikilvægasta mál sem við erum að glíma við um þessar mundir." Birgir segir að stjórnarandstaðan hafi talið það þjóna umræðunni betur ef ráðherrar og stjórnarliðar væru viðstaddir umræðuna. „Bæði þannig að þeir heyrðu okkar sjónarmið og eins líka vegna þess að við höfðum í huga að spyrja þá ýmissa spurninga varðandi málið og forsögu þess." Tengdar fréttir Ræddu fundarstjórn forseta í 20 mínútur Þingmenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks ræddu um fundarstjórn forseta Alþingis í meira en 20 mínútur á þingfundi á tólfta tímanum í kvöld. Þingmennirnir gerðu alvarlegar athugasemdir við fjarveru ráðherra og stjórnarliða og á þá einkum Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra. 19. nóvember 2009 23:41 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Sjá meira
Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að í umræðum um frumvarp ríkisstjórnarinnar um Icesave í gærkvöldi hafi stjórnarliðar verði meira og minna fjarverandi. „Það er erfitt að rökræða við fólk sem er fjarverandi. Það segir sjálft. Tilgangur umræðu í þinginu eru rökræður, ekki einræður," segir Birgir. Frumvarp ríkisstjórnarinnar um ríkisábyrgð vegna Icesave reikninga Landsbankans kom til annarrar umræðu á Alþingi í gær og ræddu þingmenn um frumvarpið fram á kvöld. Þingmenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks ræddu um fundarstjórn forseta Alþingis í meira en 20 mínútur á þingfundi á tólfta tímanum. Þingmennirnir gerðu alvarlegar athugasemdir við fjarveru ráðherra og stjórnarliða og á þá einkum Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra. „Lengst af var fjármálaráðherra viðstaddur og allt gott um það segja en þegar leið á kvöldið hvarf hann af vettvangi. Aðrir ráðherrar sáust ekki," segir Birgir. Þingmaðurinn bendir á um sé að ræða mál sem forystumenn ríkisstjórnarinnar hafi sagt að sé gríðarlega mikilvægt. „Forsætisráðherra hefur sjálf lýst því yfir að þetta sé eitthvað stærsta og mikilvægasta mál sem við erum að glíma við um þessar mundir." Birgir segir að stjórnarandstaðan hafi talið það þjóna umræðunni betur ef ráðherrar og stjórnarliðar væru viðstaddir umræðuna. „Bæði þannig að þeir heyrðu okkar sjónarmið og eins líka vegna þess að við höfðum í huga að spyrja þá ýmissa spurninga varðandi málið og forsögu þess."
Tengdar fréttir Ræddu fundarstjórn forseta í 20 mínútur Þingmenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks ræddu um fundarstjórn forseta Alþingis í meira en 20 mínútur á þingfundi á tólfta tímanum í kvöld. Þingmennirnir gerðu alvarlegar athugasemdir við fjarveru ráðherra og stjórnarliða og á þá einkum Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra. 19. nóvember 2009 23:41 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Sjá meira
Ræddu fundarstjórn forseta í 20 mínútur Þingmenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks ræddu um fundarstjórn forseta Alþingis í meira en 20 mínútur á þingfundi á tólfta tímanum í kvöld. Þingmennirnir gerðu alvarlegar athugasemdir við fjarveru ráðherra og stjórnarliða og á þá einkum Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra. 19. nóvember 2009 23:41