„Erfitt að rökræða við fólk sem er fjarverandi" Magnús Már Guðmundsson skrifar 20. nóvember 2009 11:07 „Lengst af var fjármálaráðherra viðstaddur og allt gott um það segja en þegar leið á kvöldið hvarf hann af vettvangi. Aðrir ráðherrar sáust ekki," segir Birgir Ármannsson. Mynd/Anton Brink Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að í umræðum um frumvarp ríkisstjórnarinnar um Icesave í gærkvöldi hafi stjórnarliðar verði meira og minna fjarverandi. „Það er erfitt að rökræða við fólk sem er fjarverandi. Það segir sjálft. Tilgangur umræðu í þinginu eru rökræður, ekki einræður," segir Birgir. Frumvarp ríkisstjórnarinnar um ríkisábyrgð vegna Icesave reikninga Landsbankans kom til annarrar umræðu á Alþingi í gær og ræddu þingmenn um frumvarpið fram á kvöld. Þingmenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks ræddu um fundarstjórn forseta Alþingis í meira en 20 mínútur á þingfundi á tólfta tímanum. Þingmennirnir gerðu alvarlegar athugasemdir við fjarveru ráðherra og stjórnarliða og á þá einkum Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra. „Lengst af var fjármálaráðherra viðstaddur og allt gott um það segja en þegar leið á kvöldið hvarf hann af vettvangi. Aðrir ráðherrar sáust ekki," segir Birgir. Þingmaðurinn bendir á um sé að ræða mál sem forystumenn ríkisstjórnarinnar hafi sagt að sé gríðarlega mikilvægt. „Forsætisráðherra hefur sjálf lýst því yfir að þetta sé eitthvað stærsta og mikilvægasta mál sem við erum að glíma við um þessar mundir." Birgir segir að stjórnarandstaðan hafi talið það þjóna umræðunni betur ef ráðherrar og stjórnarliðar væru viðstaddir umræðuna. „Bæði þannig að þeir heyrðu okkar sjónarmið og eins líka vegna þess að við höfðum í huga að spyrja þá ýmissa spurninga varðandi málið og forsögu þess." Tengdar fréttir Ræddu fundarstjórn forseta í 20 mínútur Þingmenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks ræddu um fundarstjórn forseta Alþingis í meira en 20 mínútur á þingfundi á tólfta tímanum í kvöld. Þingmennirnir gerðu alvarlegar athugasemdir við fjarveru ráðherra og stjórnarliða og á þá einkum Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra. 19. nóvember 2009 23:41 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að í umræðum um frumvarp ríkisstjórnarinnar um Icesave í gærkvöldi hafi stjórnarliðar verði meira og minna fjarverandi. „Það er erfitt að rökræða við fólk sem er fjarverandi. Það segir sjálft. Tilgangur umræðu í þinginu eru rökræður, ekki einræður," segir Birgir. Frumvarp ríkisstjórnarinnar um ríkisábyrgð vegna Icesave reikninga Landsbankans kom til annarrar umræðu á Alþingi í gær og ræddu þingmenn um frumvarpið fram á kvöld. Þingmenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks ræddu um fundarstjórn forseta Alþingis í meira en 20 mínútur á þingfundi á tólfta tímanum. Þingmennirnir gerðu alvarlegar athugasemdir við fjarveru ráðherra og stjórnarliða og á þá einkum Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra. „Lengst af var fjármálaráðherra viðstaddur og allt gott um það segja en þegar leið á kvöldið hvarf hann af vettvangi. Aðrir ráðherrar sáust ekki," segir Birgir. Þingmaðurinn bendir á um sé að ræða mál sem forystumenn ríkisstjórnarinnar hafi sagt að sé gríðarlega mikilvægt. „Forsætisráðherra hefur sjálf lýst því yfir að þetta sé eitthvað stærsta og mikilvægasta mál sem við erum að glíma við um þessar mundir." Birgir segir að stjórnarandstaðan hafi talið það þjóna umræðunni betur ef ráðherrar og stjórnarliðar væru viðstaddir umræðuna. „Bæði þannig að þeir heyrðu okkar sjónarmið og eins líka vegna þess að við höfðum í huga að spyrja þá ýmissa spurninga varðandi málið og forsögu þess."
Tengdar fréttir Ræddu fundarstjórn forseta í 20 mínútur Þingmenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks ræddu um fundarstjórn forseta Alþingis í meira en 20 mínútur á þingfundi á tólfta tímanum í kvöld. Þingmennirnir gerðu alvarlegar athugasemdir við fjarveru ráðherra og stjórnarliða og á þá einkum Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra. 19. nóvember 2009 23:41 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Ræddu fundarstjórn forseta í 20 mínútur Þingmenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks ræddu um fundarstjórn forseta Alþingis í meira en 20 mínútur á þingfundi á tólfta tímanum í kvöld. Þingmennirnir gerðu alvarlegar athugasemdir við fjarveru ráðherra og stjórnarliða og á þá einkum Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra. 19. nóvember 2009 23:41