Ráðherra kynnti sér störf og aðbúnað lögreglumanna Jón Hákon Halldórsson skrifar 24. júlí 2009 13:18 Ragna kynnti sér störf og aðbúnað á þremur lögreglustöðvum í gær. Mynd/ Daníel. Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra kynnti sér aðbúnað og störf lögreglumanna á þremur lögreglustöðvum höfuðborgarsvæðisins í gær. „Þetta hefur staðið til í svolítinn tíma hjá mér. En ég taldi að það væri góður tími núna til þess að skoða þetta fyrirkomulag sem þeir hafa sett upp hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu því þeir hafa verið að byggja upp hverfislögreglustöðvar," segir Ragna. Þetta nýja fyrirkomulag gefi lögreglunni tækifæri til þess að mynda góð tengsl við fólk í hverfum borgarinnar. „Mér fannst þetta áhugavert og þess vegna fór ég nú og kynnti mér þetta. En í leiðinni hafði ég líka tækifæri til þess að ræða við lögreglumenn um ýmis mál," segir Ragna. Aðspurð segist hún þar eiga við mál eins og starfsaðbúnað þeirra. „Það eru auðvitað þau mál sem brenna helst á þeim," segir Ragna. Ragna segist jafnframt hafa farið í nokkrar heimsóknir til lögregluembætta utan höfuðborgarsvæðisins. „Og ég hef það alltaf á stefnuskránni að heimsækja sem flest embætti. Ég fór til Húsavíkur í vor, Akraness og ég hef líka farið til Akureyrar," segir Ragna. Hún er stefni hins vegar á að sækja enn fleiri embætti. „Sjón er sögu ríkari, eins og sagt er," segir Ragna að lokum. Umræður um störf og starfsaðbúnað lögreglumanna hafa verið áberandi í vikunni eftir að Vísir birti nafnlaus bréf lögreglumanns sem lýsti áhyggjum sínum af ástandi lögreglumála á landinu. Tengdar fréttir Lögreglumenn deyja ungir - partur 3 Lögreglumaðurinn segir undarlega forgangsröðun á fjárlögum til embættisins og lögreglan skuldi nokkrum rannsóknarlögreglumönnum hátt í 200 yfirvinnutíma frá síðasta ári. Að lokum segir hann enga furðu að lögreglumenn deyji ungir. 23. júlí 2009 22:16 Dómsmálaráðherra: Ég vil verja alla málaflokka ráðuneytisins „Þetta er áhrifamikið ákall,” segir Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra um nafnlaust bréf sem lögreglumaður sendi fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í dag. 21. júlí 2009 18:59 Lögreglumaður tjáir sig - partur 2 Nú mun vera í bígerð að setja rannsóknarlögreglumenn á vaktir og svelta þar með rannsóknardeild LRH sem nú þegar er á grafarbrúninni. Ljóst er að ef af því verður munu mál fá seinan eða engan framgang hjá lögreglu. En það er víst um seinan, því í dag hrúgast málin upp án þess að lögreglan fái neitt við ráðið. 23. júlí 2009 21:52 Lögregla króaði af ökumann á fíkniefnum Lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu náðu undir morgun að króa af ökumann, sem sýnilega var undir áhrifum fíkniefna. 24. júlí 2009 07:12 Sparkaði í andlit lögreglumanns Lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu tóku ölvaðan mann úr umferð í nótt og ætluðu að aka honum heim til hans. Hann varð hins vegar óður í lögreglubílnum og sparkaði í andlit lögreglumanns. 24. júlí 2009 07:04 Lögreglumaður tjáir sig öðru sinni Lögreglumaðurinn sem tjáði sig við fréttastofu fyrr í vikunni, er afar þakklátur fyrir þá umræðu og viðbrögð sem tölvupóstur hans hefur fengið enda þykir honum og fleirum málið mjög mikilvægt. Nú hefur fréttastofu borist annar póstur frá ónefnda lögreglumanninum. 23. júlí 2009 21:38 Neyðarkall frá lögreglumanni Lögreglumönnum er stefnt í hættu vegna fámennis í lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í sumum tilfellum eru þeir einir á bílum, jafnvel á næturvöktum um helgar. Svo hljóðar bréf sem fréttastofa Vísis og Stöðvar 2 fékk sent í gærkvöld frá manni sem segist vera lögreglumaður. Maðurinn segist ekki koma fram undir nafni af ótta við yfirstjórn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 21. júlí 2009 09:31 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira
Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra kynnti sér aðbúnað og störf lögreglumanna á þremur lögreglustöðvum höfuðborgarsvæðisins í gær. „Þetta hefur staðið til í svolítinn tíma hjá mér. En ég taldi að það væri góður tími núna til þess að skoða þetta fyrirkomulag sem þeir hafa sett upp hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu því þeir hafa verið að byggja upp hverfislögreglustöðvar," segir Ragna. Þetta nýja fyrirkomulag gefi lögreglunni tækifæri til þess að mynda góð tengsl við fólk í hverfum borgarinnar. „Mér fannst þetta áhugavert og þess vegna fór ég nú og kynnti mér þetta. En í leiðinni hafði ég líka tækifæri til þess að ræða við lögreglumenn um ýmis mál," segir Ragna. Aðspurð segist hún þar eiga við mál eins og starfsaðbúnað þeirra. „Það eru auðvitað þau mál sem brenna helst á þeim," segir Ragna. Ragna segist jafnframt hafa farið í nokkrar heimsóknir til lögregluembætta utan höfuðborgarsvæðisins. „Og ég hef það alltaf á stefnuskránni að heimsækja sem flest embætti. Ég fór til Húsavíkur í vor, Akraness og ég hef líka farið til Akureyrar," segir Ragna. Hún er stefni hins vegar á að sækja enn fleiri embætti. „Sjón er sögu ríkari, eins og sagt er," segir Ragna að lokum. Umræður um störf og starfsaðbúnað lögreglumanna hafa verið áberandi í vikunni eftir að Vísir birti nafnlaus bréf lögreglumanns sem lýsti áhyggjum sínum af ástandi lögreglumála á landinu.
Tengdar fréttir Lögreglumenn deyja ungir - partur 3 Lögreglumaðurinn segir undarlega forgangsröðun á fjárlögum til embættisins og lögreglan skuldi nokkrum rannsóknarlögreglumönnum hátt í 200 yfirvinnutíma frá síðasta ári. Að lokum segir hann enga furðu að lögreglumenn deyji ungir. 23. júlí 2009 22:16 Dómsmálaráðherra: Ég vil verja alla málaflokka ráðuneytisins „Þetta er áhrifamikið ákall,” segir Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra um nafnlaust bréf sem lögreglumaður sendi fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í dag. 21. júlí 2009 18:59 Lögreglumaður tjáir sig - partur 2 Nú mun vera í bígerð að setja rannsóknarlögreglumenn á vaktir og svelta þar með rannsóknardeild LRH sem nú þegar er á grafarbrúninni. Ljóst er að ef af því verður munu mál fá seinan eða engan framgang hjá lögreglu. En það er víst um seinan, því í dag hrúgast málin upp án þess að lögreglan fái neitt við ráðið. 23. júlí 2009 21:52 Lögregla króaði af ökumann á fíkniefnum Lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu náðu undir morgun að króa af ökumann, sem sýnilega var undir áhrifum fíkniefna. 24. júlí 2009 07:12 Sparkaði í andlit lögreglumanns Lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu tóku ölvaðan mann úr umferð í nótt og ætluðu að aka honum heim til hans. Hann varð hins vegar óður í lögreglubílnum og sparkaði í andlit lögreglumanns. 24. júlí 2009 07:04 Lögreglumaður tjáir sig öðru sinni Lögreglumaðurinn sem tjáði sig við fréttastofu fyrr í vikunni, er afar þakklátur fyrir þá umræðu og viðbrögð sem tölvupóstur hans hefur fengið enda þykir honum og fleirum málið mjög mikilvægt. Nú hefur fréttastofu borist annar póstur frá ónefnda lögreglumanninum. 23. júlí 2009 21:38 Neyðarkall frá lögreglumanni Lögreglumönnum er stefnt í hættu vegna fámennis í lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í sumum tilfellum eru þeir einir á bílum, jafnvel á næturvöktum um helgar. Svo hljóðar bréf sem fréttastofa Vísis og Stöðvar 2 fékk sent í gærkvöld frá manni sem segist vera lögreglumaður. Maðurinn segist ekki koma fram undir nafni af ótta við yfirstjórn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 21. júlí 2009 09:31 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira
Lögreglumenn deyja ungir - partur 3 Lögreglumaðurinn segir undarlega forgangsröðun á fjárlögum til embættisins og lögreglan skuldi nokkrum rannsóknarlögreglumönnum hátt í 200 yfirvinnutíma frá síðasta ári. Að lokum segir hann enga furðu að lögreglumenn deyji ungir. 23. júlí 2009 22:16
Dómsmálaráðherra: Ég vil verja alla málaflokka ráðuneytisins „Þetta er áhrifamikið ákall,” segir Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra um nafnlaust bréf sem lögreglumaður sendi fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í dag. 21. júlí 2009 18:59
Lögreglumaður tjáir sig - partur 2 Nú mun vera í bígerð að setja rannsóknarlögreglumenn á vaktir og svelta þar með rannsóknardeild LRH sem nú þegar er á grafarbrúninni. Ljóst er að ef af því verður munu mál fá seinan eða engan framgang hjá lögreglu. En það er víst um seinan, því í dag hrúgast málin upp án þess að lögreglan fái neitt við ráðið. 23. júlí 2009 21:52
Lögregla króaði af ökumann á fíkniefnum Lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu náðu undir morgun að króa af ökumann, sem sýnilega var undir áhrifum fíkniefna. 24. júlí 2009 07:12
Sparkaði í andlit lögreglumanns Lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu tóku ölvaðan mann úr umferð í nótt og ætluðu að aka honum heim til hans. Hann varð hins vegar óður í lögreglubílnum og sparkaði í andlit lögreglumanns. 24. júlí 2009 07:04
Lögreglumaður tjáir sig öðru sinni Lögreglumaðurinn sem tjáði sig við fréttastofu fyrr í vikunni, er afar þakklátur fyrir þá umræðu og viðbrögð sem tölvupóstur hans hefur fengið enda þykir honum og fleirum málið mjög mikilvægt. Nú hefur fréttastofu borist annar póstur frá ónefnda lögreglumanninum. 23. júlí 2009 21:38
Neyðarkall frá lögreglumanni Lögreglumönnum er stefnt í hættu vegna fámennis í lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í sumum tilfellum eru þeir einir á bílum, jafnvel á næturvöktum um helgar. Svo hljóðar bréf sem fréttastofa Vísis og Stöðvar 2 fékk sent í gærkvöld frá manni sem segist vera lögreglumaður. Maðurinn segist ekki koma fram undir nafni af ótta við yfirstjórn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 21. júlí 2009 09:31