Tvær lúxusíbúðir Baugs til sölu - myndir Guðný Helga Herbertsdóttir skrifar 11. júní 2009 18:48 Tvær lúxusíbúðir í Lundúnaborg sem nú eru á forræði skiptastjóra þrotabús Baugs eru í sölumeðferð. Verðmæti þeirra er um tveir og hálfur milljarður. Íbúðirnar eru báðar við Trevor Square í Knightsbridge, einu dýrasta hverfi Lundúnar. Trevor Square er í göngufæri frá Hyde Park og Sloane Street, einni helstu hátískuverslunargötu Lundúnaborgar. Íbúðirnar voru báðar í eigu Baugs en voru seldar til Gaums til að gera upp skuld rétt fyrir þrot Baugs. Bæði Gaumur og Baugur eru að stórum hluta í eigu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og fjölskyldu hans. Í sölusamningnum var ákvæði um að kaupin gætu gengið tilbaka á 6 mánuðum og Baugur gæti breytt andvirðinu aftur í lán. Það gerði skiptastjóri þrotabús Baugs setti íbúðirnar á sölu hjá fasteignasölunni Harrods Estate. Ásett verð á íbúðirnar tvær er um 2 og hálfur milljarður íslenskra króna. Ein íbúðin hefur verið í útleigu en Jón Ásgeir hefur haft afnot af hinni. Sú er rúmir 200 fermetrar og er þriggja herbergja. Úr borðstofunni er útgengi út á þakverönd sem snýr í vestur og er með útsýni yfir Knightsbridge. Íbúðin er í nútímalegum stíl og hefur aðgengi að bílastæði. Í byggingunni, sem áður var nýtt sem geymsla fyrir Harrods, eru 40 íbúðir. Allar eru þær með loftkælingu og innbyggðu afþreyingarkerfi. Húsvörður er í húsinu allan sólarhringinn og öryggiskerfi. Samkvæmt heimildum fréttastofu standa vonir til að íbúðirnar seljist á næstu vikum, en einn kaupandi hefur lýst yfir áhuga. Þess ber að geta að Jón Ásgeir er aðaleigandi 365 miðla sem rekur meðal annars Stöð 2 og Visir.is. Myndir innan úr annarri íbúðinni má sjá með því að smella hér. Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
Tvær lúxusíbúðir í Lundúnaborg sem nú eru á forræði skiptastjóra þrotabús Baugs eru í sölumeðferð. Verðmæti þeirra er um tveir og hálfur milljarður. Íbúðirnar eru báðar við Trevor Square í Knightsbridge, einu dýrasta hverfi Lundúnar. Trevor Square er í göngufæri frá Hyde Park og Sloane Street, einni helstu hátískuverslunargötu Lundúnaborgar. Íbúðirnar voru báðar í eigu Baugs en voru seldar til Gaums til að gera upp skuld rétt fyrir þrot Baugs. Bæði Gaumur og Baugur eru að stórum hluta í eigu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og fjölskyldu hans. Í sölusamningnum var ákvæði um að kaupin gætu gengið tilbaka á 6 mánuðum og Baugur gæti breytt andvirðinu aftur í lán. Það gerði skiptastjóri þrotabús Baugs setti íbúðirnar á sölu hjá fasteignasölunni Harrods Estate. Ásett verð á íbúðirnar tvær er um 2 og hálfur milljarður íslenskra króna. Ein íbúðin hefur verið í útleigu en Jón Ásgeir hefur haft afnot af hinni. Sú er rúmir 200 fermetrar og er þriggja herbergja. Úr borðstofunni er útgengi út á þakverönd sem snýr í vestur og er með útsýni yfir Knightsbridge. Íbúðin er í nútímalegum stíl og hefur aðgengi að bílastæði. Í byggingunni, sem áður var nýtt sem geymsla fyrir Harrods, eru 40 íbúðir. Allar eru þær með loftkælingu og innbyggðu afþreyingarkerfi. Húsvörður er í húsinu allan sólarhringinn og öryggiskerfi. Samkvæmt heimildum fréttastofu standa vonir til að íbúðirnar seljist á næstu vikum, en einn kaupandi hefur lýst yfir áhuga. Þess ber að geta að Jón Ásgeir er aðaleigandi 365 miðla sem rekur meðal annars Stöð 2 og Visir.is. Myndir innan úr annarri íbúðinni má sjá með því að smella hér.
Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira