Maraþon í hversdagsleika 28. ágúst 2009 04:00 Eðlilegar Vilborg, Eva Rún og Eva Björk eru sérfræðingar í eðlileika. Fréttablaðið/Valli Í gær fóru fyrstu Eðlileikarnir, maraþon í hversdagsleika, fram. „Fólk skráir sig sem þátttakendur og þegar það mætir á staðinn þá fær það úthlutað persónu og maka. Þá tekur við dagskrá sem samanstendur af heimilisþrautum, matarboðsþrautum og svo eru veittar viðurkenningar. Fólk tekst á við hversdagsleg verkefni, eins og að hella upp á kaffi, fara í bað, horfa á sjónvarp og svoleiðis,“ segir Vilborg Ólafsdóttir, en hún, Eva Rún Snorradóttir og Eva Björk Kaaber sjá um leikana. „Við prófuðum að fara í gegnum einn dag og skrifuðum upp allt sem við gerðum yfir daginn, við erum búnar að vera að rannsaka hversdagsleikann. Við spurðum fólk líka út í það hvað væri hversdagslegt og um hversdagslíf hjóna sérstaklega,“ segir Vilborg. Þríeykið undirbýr einnig heimildarmynd um hjónabönd sem ber nafnið Trú-lof. „Við erum allar með kynjafræðimenntun og langar að skoða hjónabönd út frá því hvað er eðlilegt og viðtekið. Við höfum skoðað fleiri en eina gerð hjónabanda og rótina að þessari hefð.“ Það má því segja að þær séu sérfræðingar í eðlileika. „Aðalfókusinn er á eðlilegheit og að fá fólk til að velta fyrir sér af hverju er það sem við köllum eðlilegt og leyfilegt eðlilegt en ekki eitthvað annað?“ Leikarnir fara fram á þremur heimilum, en þátttakendum er skaffað fæði og klæði meðan á leikunum stendur. Leikarnir hefjast klukkan fjögur og standa í fimm tíma í kvöld, annað kvöld og á sunnudag. Fólk getur skráð sig með tölvupósti á edlileikar@gmail.com, og er þátttaka frí. - kbs Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Sjá meira
Í gær fóru fyrstu Eðlileikarnir, maraþon í hversdagsleika, fram. „Fólk skráir sig sem þátttakendur og þegar það mætir á staðinn þá fær það úthlutað persónu og maka. Þá tekur við dagskrá sem samanstendur af heimilisþrautum, matarboðsþrautum og svo eru veittar viðurkenningar. Fólk tekst á við hversdagsleg verkefni, eins og að hella upp á kaffi, fara í bað, horfa á sjónvarp og svoleiðis,“ segir Vilborg Ólafsdóttir, en hún, Eva Rún Snorradóttir og Eva Björk Kaaber sjá um leikana. „Við prófuðum að fara í gegnum einn dag og skrifuðum upp allt sem við gerðum yfir daginn, við erum búnar að vera að rannsaka hversdagsleikann. Við spurðum fólk líka út í það hvað væri hversdagslegt og um hversdagslíf hjóna sérstaklega,“ segir Vilborg. Þríeykið undirbýr einnig heimildarmynd um hjónabönd sem ber nafnið Trú-lof. „Við erum allar með kynjafræðimenntun og langar að skoða hjónabönd út frá því hvað er eðlilegt og viðtekið. Við höfum skoðað fleiri en eina gerð hjónabanda og rótina að þessari hefð.“ Það má því segja að þær séu sérfræðingar í eðlileika. „Aðalfókusinn er á eðlilegheit og að fá fólk til að velta fyrir sér af hverju er það sem við köllum eðlilegt og leyfilegt eðlilegt en ekki eitthvað annað?“ Leikarnir fara fram á þremur heimilum, en þátttakendum er skaffað fæði og klæði meðan á leikunum stendur. Leikarnir hefjast klukkan fjögur og standa í fimm tíma í kvöld, annað kvöld og á sunnudag. Fólk getur skráð sig með tölvupósti á edlileikar@gmail.com, og er þátttaka frí. - kbs
Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Sjá meira