Forsetinn keypti listaverk af sjálfum sér Breki Logason skrifar 14. maí 2009 18:30 Það er óhætt að segja að útskriftarverkefni Emils Magnúsarsonar Borhammar hafi vakið mikla athygli á útskriftarsýningu Listaháskólans á Kjarvalsstöðum fyrir skömmu. Verkin voru sýnd í sendiferðarbíl fyrir utan sýningarstaðinn og þurfti Emil meðal annars að færa bílinn þegar kosið var til Alþingis. Eitt verkanna var mynd af Ólafi Ragnari Grímssyni að halda fyrir munninn á Dorrit Moussiaeff eiginkonu sinni. Ólafur kom og skoðaði verkið sem hann hefur nú keypt. „Já hann kom og skoðaði sýninguna hjá okkur og ég sýndi honum verkið. Síðan spurði ég hvort hann vildi ekki kaupa og hann sagðist ætla að hugsa málið," segir Emil en um er að ræða málverk á tréplötu sem málað er með tússi og þykku akríl-lakki sem smurt er á myndina með kökuspaða. „Síðan hringir hann bara tveimur vikum síðar og segist hafa áhuga á að kaupa verkið. Ég tek því strætó niður á skrifstofu hans niður í bæ og hann kaupir myndina," segir Emil en Ólafur borgaði fimmtíu þúsund krónur fyrir myndina. „Já það er fínn díll. Ég var að selja hin verkin á svipuðu verði þannig að ég held að þetta hafi bara verið sanngjarnt. Hann fékk allavega engan afslátt," segir Emil og hlær. Á myndinni heldur Ólafur fyrir munninn á Dorrit líkt og fyrr segir en það er tilvísun í fréttir sem bárust fyrir skömmu. „Já þegar hann sagði við Dorrit að hún mætti ekki segja eitthvað. Allar myndirnar eru unnar í bland við það sem hefur verið í fjölmiðlum, slúðursögur og síðan mínar persónulegu skoðanir." Emil segir að vel hafi gengið að selja verkin og hann sé nú þegar búinn að selja 12-13 verk. Hann er nú útskrifaður af myndlistarbraut og ætlar að sækja um framhaldsnám í útlöndum eins og hann orðar það.Hægt er að sjá myndir hér í albúminu að neðan. Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Það er óhætt að segja að útskriftarverkefni Emils Magnúsarsonar Borhammar hafi vakið mikla athygli á útskriftarsýningu Listaháskólans á Kjarvalsstöðum fyrir skömmu. Verkin voru sýnd í sendiferðarbíl fyrir utan sýningarstaðinn og þurfti Emil meðal annars að færa bílinn þegar kosið var til Alþingis. Eitt verkanna var mynd af Ólafi Ragnari Grímssyni að halda fyrir munninn á Dorrit Moussiaeff eiginkonu sinni. Ólafur kom og skoðaði verkið sem hann hefur nú keypt. „Já hann kom og skoðaði sýninguna hjá okkur og ég sýndi honum verkið. Síðan spurði ég hvort hann vildi ekki kaupa og hann sagðist ætla að hugsa málið," segir Emil en um er að ræða málverk á tréplötu sem málað er með tússi og þykku akríl-lakki sem smurt er á myndina með kökuspaða. „Síðan hringir hann bara tveimur vikum síðar og segist hafa áhuga á að kaupa verkið. Ég tek því strætó niður á skrifstofu hans niður í bæ og hann kaupir myndina," segir Emil en Ólafur borgaði fimmtíu þúsund krónur fyrir myndina. „Já það er fínn díll. Ég var að selja hin verkin á svipuðu verði þannig að ég held að þetta hafi bara verið sanngjarnt. Hann fékk allavega engan afslátt," segir Emil og hlær. Á myndinni heldur Ólafur fyrir munninn á Dorrit líkt og fyrr segir en það er tilvísun í fréttir sem bárust fyrir skömmu. „Já þegar hann sagði við Dorrit að hún mætti ekki segja eitthvað. Allar myndirnar eru unnar í bland við það sem hefur verið í fjölmiðlum, slúðursögur og síðan mínar persónulegu skoðanir." Emil segir að vel hafi gengið að selja verkin og hann sé nú þegar búinn að selja 12-13 verk. Hann er nú útskrifaður af myndlistarbraut og ætlar að sækja um framhaldsnám í útlöndum eins og hann orðar það.Hægt er að sjá myndir hér í albúminu að neðan.
Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist