Alltaf gleði hjá FM 957 16. júní 2009 06:00 Hreimur í Landi og sonum tók lagið fyrir gesti Nasa en hljómsveitin hefur verið vinsæl meðal hlustenda FM 957. Stuðboltarnir á útvarpsstöðinni FM 957 héldu upp á tuttugu ára afmæli sitt á Nasa á laugardaginn. Stöðin stóð svo sannarlega undir nafni því allir voru í stuði. „Við vöknuðum með hausverk á sunnudeginum en gleði í hjarta, það var bara svoleiðis," segir Brynjar Már, dagskrárstjóri útvarpsstöðvarinnar FM 957. Hún náði þeim merka áfanga á laugardaginn að hafa verið í loftinu í tuttugu ár. Sem þykir nokkuð vel af sér vikið í hinum síbreytilega og óútreiknanlega fjölmiðlaheimi Íslands. Tónlistarmenn og gamlir starfsmenn stöðvarinnar létu ljós sitt skína í þessari tveggja daga afmælisveislu og útvarpsmenn rifjuðu upp mörg eftirminnileg atvik í sögu stöðvarinnar á föstudeginum. Laugardagurinn fór hins vegar í partýið á Nasa þar sem vildarvinir stöðvarinnar héldu uppi stuðinu áður en veislan hófst. „Þetta gekk framar öllum vonum og var bara alveg æðislega skemmtilegt kvöld, allir brosandi og glaðir," segir Brynjar. Útvarpsstöðin verður í Vestmannaeyjum um næstu helgi og hyggst mála eyjuna rauða. Reynslubolti Herbert Guðmundsson sýndi að hann hefur engu gleymt en tónlistarmaðurinn var vel með á nótunum í afmælisveislu FM. Slagarahöfundur Örlygur Smári hefur haldið hlustendum FM á tánum með vinsælum lögum sínum og hann var að sjálfsögðu mættur. Ný stjarna Haffi Haff er nýjasti meðlimur FM-fjölskyldunnar en hann er feykilega vinsæll meðal ungu kynslóðarinnar.Fréttablaðið/Arnþór Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Sjá meira
Stuðboltarnir á útvarpsstöðinni FM 957 héldu upp á tuttugu ára afmæli sitt á Nasa á laugardaginn. Stöðin stóð svo sannarlega undir nafni því allir voru í stuði. „Við vöknuðum með hausverk á sunnudeginum en gleði í hjarta, það var bara svoleiðis," segir Brynjar Már, dagskrárstjóri útvarpsstöðvarinnar FM 957. Hún náði þeim merka áfanga á laugardaginn að hafa verið í loftinu í tuttugu ár. Sem þykir nokkuð vel af sér vikið í hinum síbreytilega og óútreiknanlega fjölmiðlaheimi Íslands. Tónlistarmenn og gamlir starfsmenn stöðvarinnar létu ljós sitt skína í þessari tveggja daga afmælisveislu og útvarpsmenn rifjuðu upp mörg eftirminnileg atvik í sögu stöðvarinnar á föstudeginum. Laugardagurinn fór hins vegar í partýið á Nasa þar sem vildarvinir stöðvarinnar héldu uppi stuðinu áður en veislan hófst. „Þetta gekk framar öllum vonum og var bara alveg æðislega skemmtilegt kvöld, allir brosandi og glaðir," segir Brynjar. Útvarpsstöðin verður í Vestmannaeyjum um næstu helgi og hyggst mála eyjuna rauða. Reynslubolti Herbert Guðmundsson sýndi að hann hefur engu gleymt en tónlistarmaðurinn var vel með á nótunum í afmælisveislu FM. Slagarahöfundur Örlygur Smári hefur haldið hlustendum FM á tánum með vinsælum lögum sínum og hann var að sjálfsögðu mættur. Ný stjarna Haffi Haff er nýjasti meðlimur FM-fjölskyldunnar en hann er feykilega vinsæll meðal ungu kynslóðarinnar.Fréttablaðið/Arnþór
Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Sjá meira