Davíð hefur ekki gefið Jóhönnu svar Guðrún Helga Sigurðardóttir skrifar 4. febrúar 2009 06:00 Ríkisstjórnin ákvað á sínum fyrsta ríkisstjórnarfundi í gær að breyta lögum um Seðlabanka Íslands. Ríkisstjórnin mun halda blaðamannafundi vikulega til að halda þjóðinni upplýstri um gang mála. Vísir/GVA Efnahagsmál Ríkisstjórnin ætlar að breyta lögum um Seðlabanka Íslands og leggja fram á Alþingi síðar í vikunni. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir að reynt verði að semja við seðlabankastjórana um starfslok sem kosti „ekki óheyrilega mikið“. Tólf mánaða starfslok séu ásættanleg enda ekki óalgeng. „Það er ansi mikið ef bankastjórarnir fara að fullu fram á það sem þeir gætu átt rétt á, það gæti þá verið um 200 milljónir króna. Ég treysti seðlabankastjórunum til að líta ábyrgt á hlutina í því umhverfi sem við búum við og ganga til samninga um eðlileg starfslok,“ segir hún.Davíð Oddsson.Jóhanna kveðst hafa fengið símtal frá Davíð Oddssyni seðlabankastjóra í gærmorgun en hann er staddur erlendis og kemur ekki til landsins fyrr en á föstudag. „Ég fékk ekki af eða á svar um það hvort þeir yrðu við þessari ósk ríkisstjórnarinnar um að víkja. Mér fannst á honum að hann þyrfti aðeins meiri tíma til að skoða þetta,“ segir Jóhanna og vill ekki segja hver næstu skref verða verði bankastjórarnir ekki við óskinni. Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að ráðning seðlabankastjóra á faglegum forsendum sé í anda Framsóknarflokksins. „Við eigum eftir að sjá frumvarpið en ég tel að það komi frekar jákvæður tónn frá framsóknarmönnum.“ Pétur Blöndal alþingismaður segir að svona fyrirkomulag sé víða. Hann eigi eftir að sjá útfærsluna „en að sjálfsögðu styður maður góð mál hvaðan sem þau koma“. Ekki náðist í seðlabankastjórana í gær. Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Efnahagsmál Ríkisstjórnin ætlar að breyta lögum um Seðlabanka Íslands og leggja fram á Alþingi síðar í vikunni. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir að reynt verði að semja við seðlabankastjórana um starfslok sem kosti „ekki óheyrilega mikið“. Tólf mánaða starfslok séu ásættanleg enda ekki óalgeng. „Það er ansi mikið ef bankastjórarnir fara að fullu fram á það sem þeir gætu átt rétt á, það gæti þá verið um 200 milljónir króna. Ég treysti seðlabankastjórunum til að líta ábyrgt á hlutina í því umhverfi sem við búum við og ganga til samninga um eðlileg starfslok,“ segir hún.Davíð Oddsson.Jóhanna kveðst hafa fengið símtal frá Davíð Oddssyni seðlabankastjóra í gærmorgun en hann er staddur erlendis og kemur ekki til landsins fyrr en á föstudag. „Ég fékk ekki af eða á svar um það hvort þeir yrðu við þessari ósk ríkisstjórnarinnar um að víkja. Mér fannst á honum að hann þyrfti aðeins meiri tíma til að skoða þetta,“ segir Jóhanna og vill ekki segja hver næstu skref verða verði bankastjórarnir ekki við óskinni. Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að ráðning seðlabankastjóra á faglegum forsendum sé í anda Framsóknarflokksins. „Við eigum eftir að sjá frumvarpið en ég tel að það komi frekar jákvæður tónn frá framsóknarmönnum.“ Pétur Blöndal alþingismaður segir að svona fyrirkomulag sé víða. Hann eigi eftir að sjá útfærsluna „en að sjálfsögðu styður maður góð mál hvaðan sem þau koma“. Ekki náðist í seðlabankastjórana í gær.
Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira