Innlent

Slökkvilið kallað að Þinghólsbraut

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Frá Þinghólsbraut í kvöld. Mynd/ Egill.
Frá Þinghólsbraut í kvöld. Mynd/ Egill.
Slökkviliðið var kallað að Þinghólsbraut í Kópavogi á sjötta tímanum í kvöld þegar að pottur gleymdist á eldavélarhellu í einu húsi þar. Mikinn reyk lagði um íbúðina en enginn eldur kom upp að sögn slökkviliðsins. Engan sakaði við þetta en íbúðin var reykræst.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×