Klaga til samkeppnisyfirvalda 19. nóvember 2009 18:33 Friðrik Pálsson, hótelhaldari á Hótel Rangá. Mynd/Vilhelm Gunnarsson Veitingamenn og ferðaþjónustuaðilar telja að boðaðar skattahækkanir dragi úr atvinnuuppbyggingu og nýsköpun í greininni. Þeir ætla að leita til samkeppnisyfirvalda vegna hækkunar á virðisaukaskatti. Ríkisstjórnin ætlar að hækka virðisaukaskatt á matarsölu veitingahúsa úr 7% í 14. Þá stendur einnig til að hækka bensín og olíugjald. Veitingamenn og ferðaþjónustuaðilar telja að þetta muni hafa slæm áhrif á þeirra starfsemi. „Þessar skattahækkanir hafa fyrst og fremst þau áhrif að þetta dregur úr áhuga manna á því að fara í þessa grein. Þetta dregur líka úr áhuga manna að markaðssetja landið," segir Friðrik Pálsson, hótelhaldari á Hótel Rangá Í atvinnustefnu Vinstri grænna sem kynnt var fyrir síðustu kosningar er talið að fjölga megi störfum í ferðaþjónustu og tengdum greinum um rúmlega fjögur þúsund á næstu árum. „En þegar að skattar eru hækkaðir þá gefur það auga leið að það fer beint út í verðlagið sem auðvitað fækkar gestum. Hvort sem það eru erlendir ferðamenn eða aðrir og ef að gestum fækkar þá fækkar starfsfólki," segir Friðrik. Veitingamenn ætla að leita til samkeppnisyfirvalda vegna boðaðra breytinga á virðisaukaskatti. Þeir telja að breytingarnar mismuni söluaðilum enda fari það eftir sölustöðum hversu hár skattur er lagður á sömu matvöru. Reglurnar kunna að vera svolítið flóknar en það skiptir t.d. máli hvar þú borðar. Fyrir brauð á veitingastöðum þarf að greiða 14% virðisaukaskatt en í verslunum er 7% skattur lagður á brauð. „Þarna er komið alveg gríðarleg misrétti. Það er verið að semja sömu vöruna á sama hátt á sitthvoru skattþrepinu. Það fer eftir því hvort þú ert að kaupa hana út úr búð eða út af veitingastað," segir Erna Hauksdóttir framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Tengdar fréttir Óttast svarta atvinnustarfsemi í veitingarekstri Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, óttast að svört atvinnustarfsemi í veitingarekstri fari aftur á fulla ferð með hækkandi sköttum. Hærri skattar koma illa niður á fyrirtækjum í ferðaþjónustu enda þegar búið að ganga frá flestum samningum fyrir komandi ár. 18. nóvember 2009 22:11 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Maðurinn fundinn Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira
Veitingamenn og ferðaþjónustuaðilar telja að boðaðar skattahækkanir dragi úr atvinnuuppbyggingu og nýsköpun í greininni. Þeir ætla að leita til samkeppnisyfirvalda vegna hækkunar á virðisaukaskatti. Ríkisstjórnin ætlar að hækka virðisaukaskatt á matarsölu veitingahúsa úr 7% í 14. Þá stendur einnig til að hækka bensín og olíugjald. Veitingamenn og ferðaþjónustuaðilar telja að þetta muni hafa slæm áhrif á þeirra starfsemi. „Þessar skattahækkanir hafa fyrst og fremst þau áhrif að þetta dregur úr áhuga manna á því að fara í þessa grein. Þetta dregur líka úr áhuga manna að markaðssetja landið," segir Friðrik Pálsson, hótelhaldari á Hótel Rangá Í atvinnustefnu Vinstri grænna sem kynnt var fyrir síðustu kosningar er talið að fjölga megi störfum í ferðaþjónustu og tengdum greinum um rúmlega fjögur þúsund á næstu árum. „En þegar að skattar eru hækkaðir þá gefur það auga leið að það fer beint út í verðlagið sem auðvitað fækkar gestum. Hvort sem það eru erlendir ferðamenn eða aðrir og ef að gestum fækkar þá fækkar starfsfólki," segir Friðrik. Veitingamenn ætla að leita til samkeppnisyfirvalda vegna boðaðra breytinga á virðisaukaskatti. Þeir telja að breytingarnar mismuni söluaðilum enda fari það eftir sölustöðum hversu hár skattur er lagður á sömu matvöru. Reglurnar kunna að vera svolítið flóknar en það skiptir t.d. máli hvar þú borðar. Fyrir brauð á veitingastöðum þarf að greiða 14% virðisaukaskatt en í verslunum er 7% skattur lagður á brauð. „Þarna er komið alveg gríðarleg misrétti. Það er verið að semja sömu vöruna á sama hátt á sitthvoru skattþrepinu. Það fer eftir því hvort þú ert að kaupa hana út úr búð eða út af veitingastað," segir Erna Hauksdóttir framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar.
Tengdar fréttir Óttast svarta atvinnustarfsemi í veitingarekstri Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, óttast að svört atvinnustarfsemi í veitingarekstri fari aftur á fulla ferð með hækkandi sköttum. Hærri skattar koma illa niður á fyrirtækjum í ferðaþjónustu enda þegar búið að ganga frá flestum samningum fyrir komandi ár. 18. nóvember 2009 22:11 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Maðurinn fundinn Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira
Óttast svarta atvinnustarfsemi í veitingarekstri Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, óttast að svört atvinnustarfsemi í veitingarekstri fari aftur á fulla ferð með hækkandi sköttum. Hærri skattar koma illa niður á fyrirtækjum í ferðaþjónustu enda þegar búið að ganga frá flestum samningum fyrir komandi ár. 18. nóvember 2009 22:11