Íslenski boltinn

Landsliðshópurinn gegn Liechtenstein

Elvar Geir Magnússon skrifar

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt landsliðshóp sinn er mætir Liechtenstein í vináttulandsleik á La Manga.

Leikurinn fer fram miðvikudaginn 11. febrúar og hefst kl. 15:00 að íslenskum tíma.

Þetta er í fimmta skiptið sem þessar þjóðir mætast. Íslendingar hafa tvisvar farið með sigur af hólmi, einu sinni hafa þjóðirnar gert jafntefli og Liechtenstein hefur sigrað einu sinni.

Hér að neðan má sjá hópinn.

Markverðir:

Árni Gautur Arason (Odd Grenland)

Gunnleifur Gunnleifsson (HK)

Varnarmenn:

Hermann Hreiðarsson (Portsmouth)

Indriði Sigurðsson (Lyn)

Kristján Örn Sigurðsson (Brann)

Grétar Rafn Steinsson (Bolton)

Ragnar Sigurðsson (Gautaborg)

Bjarni Ólafur Eiríksson (Valur)

Miðjumenn:

Brynjar Björn Gunnarsson (Reading)

Emil Hallfreðsson (Reggina)

Aron Einar Gunnarsson (Coventry)

Helgi Valur Daníelsson (Elfsborg)

Pálmi Rafn Pálmason (Stabæk)

Theodór Elmar Bjarnason (Lyn)

Birkir Már Sævarsson (Brann)

Sóknarmenn:

Eiður Smári Guðjohnsen (Barcelona)

Heiðar Helguson (Bolton)

Arnór Smárason (Heerenveen)






Fleiri fréttir

Sjá meira


×