Leirinn Steinólfur framleiddur í Dalasýslu 13. júní 2009 19:14 Vísir að leirverksmiðju er kominn á bóndabæ á Skarðsströnd í Dalasýslu. Leirinn nýtist bæði í listmuni og gólfflísar.Við sögðum nýlega frá Sigríði Erlu Guðmundsdóttur, leirlistakonu í Stykkishólmi, sem býr til listmuni og nytjahluti úr íslenskum leir. Hún kallar leirinn Steinólf eftir Steinólfi Lárussyni, bónda í Ytri Fagradal, sem fyrir tuttugu árum sagðist eiga nóg af drullu fyrir hana til að vinna úr, - drullan í Dalasýslu væri í raun úrvalsleir.Steinólfur er fluttur á elliheimilið í Búðardal en tengdasonurinn mokar leirnum upp úr dalnum og dóttirin, Halla Sigríður Steinólfsdóttir, annast frumvinnsluna. Í skemmu á bænum er hún með tækjabúnað til að verka leirinn fyrir kaupendur, sem eru orðnir nokkrir. Þeir nota hann í gólf, vinna úr honum glerung, myndlistarskóli kaupir hann sem og sjálfstætt starfandi leirkerasmiðir, sem nota leirinn í hitt og þetta.Halla Sigríður lítur á leirvinnsluna sem aukabúgrein en fer varlega í yfirlýsingar um hvort þetta eigi eftir að verða atvinnuvegur. Fleiri hugmyndir hljóti að kvikna úr því að hún sé farin að brölta þetta og kveðst hafa trú á hráefninu. Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fleiri fréttir 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Sjá meira
Vísir að leirverksmiðju er kominn á bóndabæ á Skarðsströnd í Dalasýslu. Leirinn nýtist bæði í listmuni og gólfflísar.Við sögðum nýlega frá Sigríði Erlu Guðmundsdóttur, leirlistakonu í Stykkishólmi, sem býr til listmuni og nytjahluti úr íslenskum leir. Hún kallar leirinn Steinólf eftir Steinólfi Lárussyni, bónda í Ytri Fagradal, sem fyrir tuttugu árum sagðist eiga nóg af drullu fyrir hana til að vinna úr, - drullan í Dalasýslu væri í raun úrvalsleir.Steinólfur er fluttur á elliheimilið í Búðardal en tengdasonurinn mokar leirnum upp úr dalnum og dóttirin, Halla Sigríður Steinólfsdóttir, annast frumvinnsluna. Í skemmu á bænum er hún með tækjabúnað til að verka leirinn fyrir kaupendur, sem eru orðnir nokkrir. Þeir nota hann í gólf, vinna úr honum glerung, myndlistarskóli kaupir hann sem og sjálfstætt starfandi leirkerasmiðir, sem nota leirinn í hitt og þetta.Halla Sigríður lítur á leirvinnsluna sem aukabúgrein en fer varlega í yfirlýsingar um hvort þetta eigi eftir að verða atvinnuvegur. Fleiri hugmyndir hljóti að kvikna úr því að hún sé farin að brölta þetta og kveðst hafa trú á hráefninu.
Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fleiri fréttir 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Sjá meira