Innlent

Iceasave-samningum mótmælt á Austurvelli í dag

Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli í dag klukkan 14:00. Þar verður haldið áfram að mótmæla umdeildum Icesave-samningum sem stjórnvöld hafa gert við Bretland og Holland. Tæplega 29.000 manns eru nú meðlimir á facebook, gegn Icesave samkomulaginu.

„Mótmælin munu halda áfram eftir helgina af fullum krafti," segir í tilkynningu frá forsprökkum mótmælanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×