Innlent

Náttúrulegu skilyrðin góð

Mjaltir.
Mjaltir.

Síðasta ár var metár í innvigtun mjólkur en rúmum 126 milljónum lítra af mjólk var skilað til samlaga innan Samtaka afurðastöðva á árinu.

Fyrra metið var frá 2007 en þá var innvigtunin tæplega 125 milljónir lítra.

Í frétt á vef Landssambands kúabænda segir að undanfarin ár hafi flest náttúruleg skilyrði til mjólkurframleiðslu verið hagfelld, þó ekki sé sömu sögu að segja af hinum efnahagslegu. - bþs




Fleiri fréttir

Sjá meira


×