Atlaga að almannahag Gunnar Tómasson skrifar 20. janúar 2009 07:00 Upplýsingar á vefsíðu Seðlabanka Íslands um greiðslujöfnuð þjóðarbúsins gagnvart útlöndum frá 2004 til septemberloka 2008 endurspegla stórfellda aukningu vaxtatekna og vaxtagjalda á þessu tímabili. Vaxtatekjur 2004 námu 8,8 milljörðum og jafngiltu 0,9% af vergri landsframleiðslu (VLF) en kunna að hafa hækkað í 210 milljarða og 14,8% árið 2008. Eins má ætla að vaxtagjöld hafi hækkað úr 35,5 milljörðum 2004 (3,8% af VLF) í um 486 milljarða og jafngilt 34,1% af VLF 2008. Með öðrum orðum, hrein vaxtagjöld þjóðarbúsins hafa hækkað úr 2,9% af VLF 2004 í 19,3% á nýliðnu ári, og hafa liðlega þrefaldast frá 2005. Frá 2006 til 2008 jafngilti hækkunin um 11% af VLF. Ljóst er að hlutdeild Seðlabanka Íslands í auknum vaxtatekjum og gjöldum er lítil; gjaldeyrissjóður seðlabankans var aðeins 1,1 milljarður bandaríkjadala í lok 2004 og 2005 og hækkaði árlega um 0,3 milljarða dala 2006-2008. Aukningin endurspeglar því væntanlega viðbrögð markaðsaðila við hávaxtastefnu Seðlabankans og innlenda lánakerfisins sem færði þeim auðfenginn gróða í mynd vaxtamunar á erlendum og innlendum lánsfjármörkuðum. Margt er enn á huldu um viðskiptakerfi þessara aðila (lífeyrissjóða, sjávarútvegs- og fjárfestingafyrirtækja) en af síðustu fréttum má ráða að umbreyting gjaldeyrismarkaðarins í nokkurs konar svikamyllu hafi verið veigamikill hluti kerfisins. Á tímabilinu 2006-2008 voru vaxtagjöld þjóðarbúsins 945 milljarðar, tekjur 422 milljarðar og nettó vaxtakostnaður 523 milljarðar - og jafngilti nær fjórum Kárahnjúkavirkunum (133 milljarðar). Hér er að miklu leyti um að ræða fórnarkostnað samfélagsins vegna vanhæfni yfirstjórnar íslenzkra peningamála í mynd óhaminnar útlánaþenslu lánakerfisins, glórulausra stýrivaxta Seðlabankans og meðfylgjandi okurvaxta innlenda lánakerfisins. Í Mbl.grein höfundar 30. maí 2006 („Hvar liggur ábyrgðin?") var fjallað um umsögn sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, sem heimsótti Ísland fyrr í mánuðinum og taldi útlánaþensluna vera „hrikalega" (e. staggering). Stjórnvöld létu reka á reiðanum enn um sinn. Lokaorð höfundar voru eftirfarandi: „Þetta er verra en grunnfærni - þetta er atlaga að almannahag." Höfundur er hagfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson Skoðun Eigum við samleið Ragnheiður Ríkharðsdóttir Skoðun Agaleysi bítur Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Þjóðarmorð Palestínu Guðný Gústafsdóttir Skoðun Að kveikja á síðustu eldspýtunni Sigurður Árni Reynisson Skoðun Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson Skoðun Endurskoðun vaxtarmarka forsenda frekari uppbyggingar Valdimar Víðisson Skoðun Ísland boðar mannúð en býður útlegð Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Sniðganga fyrir Palestínu Hólmfríður Drífa Jónsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Hrönn G. Guðmundsdóttir,Katrín Björg Þórisdóttir,Þorbjörg Ída Ívarsdóttir,Yvonne Höller skrifar Skoðun Tími skyndilausna á húsnæðismarkaði er liðinn Gunnar Axel Axelsson skrifar Skoðun Lýðræði í mótvindi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Orka Breiðafjarðar Ingólfur Hermannsson skrifar Skoðun Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson skrifar Skoðun Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson skrifar Skoðun Eigum við samleið Ragnheiður Ríkharðsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorð Palestínu Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Agaleysi bítur Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens skrifar Skoðun Ísland boðar mannúð en býður útlegð Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Börnin eru ekki tölur Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Endurskoðun vaxtarmarka forsenda frekari uppbyggingar Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Að kveikja á síðustu eldspýtunni Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Hvað veit Hafró um verndun hafsvæða? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Ógnar stjórnleysi á landamærunum íslensku samfélagi? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Grímulaus aðför að landsbyggðinni Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Menningarstríð í borginni Hildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Málfrelsið Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Austurland lykilhlekkur í varnarmálum Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Áhyggjur af fyrirhugaðri sameiningu Hljóðbókasafns Íslands Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Fjárfesting í færni Maj-Britt Hjördís Briem skrifar Skoðun Hvar á ég heima? Aðgengi fólks með POTS að heilbrigðisþjónustu Hugrún Vignisdóttir skrifar Skoðun Lærum af reynslunni Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason skrifar Skoðun „Við getum ekki": Þrjú orð sem svíkja börn á hverjum degi Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Hróplegt óréttlæti í lífeyrismálum Finnbjörn A. Hermansson skrifar Sjá meira
Upplýsingar á vefsíðu Seðlabanka Íslands um greiðslujöfnuð þjóðarbúsins gagnvart útlöndum frá 2004 til septemberloka 2008 endurspegla stórfellda aukningu vaxtatekna og vaxtagjalda á þessu tímabili. Vaxtatekjur 2004 námu 8,8 milljörðum og jafngiltu 0,9% af vergri landsframleiðslu (VLF) en kunna að hafa hækkað í 210 milljarða og 14,8% árið 2008. Eins má ætla að vaxtagjöld hafi hækkað úr 35,5 milljörðum 2004 (3,8% af VLF) í um 486 milljarða og jafngilt 34,1% af VLF 2008. Með öðrum orðum, hrein vaxtagjöld þjóðarbúsins hafa hækkað úr 2,9% af VLF 2004 í 19,3% á nýliðnu ári, og hafa liðlega þrefaldast frá 2005. Frá 2006 til 2008 jafngilti hækkunin um 11% af VLF. Ljóst er að hlutdeild Seðlabanka Íslands í auknum vaxtatekjum og gjöldum er lítil; gjaldeyrissjóður seðlabankans var aðeins 1,1 milljarður bandaríkjadala í lok 2004 og 2005 og hækkaði árlega um 0,3 milljarða dala 2006-2008. Aukningin endurspeglar því væntanlega viðbrögð markaðsaðila við hávaxtastefnu Seðlabankans og innlenda lánakerfisins sem færði þeim auðfenginn gróða í mynd vaxtamunar á erlendum og innlendum lánsfjármörkuðum. Margt er enn á huldu um viðskiptakerfi þessara aðila (lífeyrissjóða, sjávarútvegs- og fjárfestingafyrirtækja) en af síðustu fréttum má ráða að umbreyting gjaldeyrismarkaðarins í nokkurs konar svikamyllu hafi verið veigamikill hluti kerfisins. Á tímabilinu 2006-2008 voru vaxtagjöld þjóðarbúsins 945 milljarðar, tekjur 422 milljarðar og nettó vaxtakostnaður 523 milljarðar - og jafngilti nær fjórum Kárahnjúkavirkunum (133 milljarðar). Hér er að miklu leyti um að ræða fórnarkostnað samfélagsins vegna vanhæfni yfirstjórnar íslenzkra peningamála í mynd óhaminnar útlánaþenslu lánakerfisins, glórulausra stýrivaxta Seðlabankans og meðfylgjandi okurvaxta innlenda lánakerfisins. Í Mbl.grein höfundar 30. maí 2006 („Hvar liggur ábyrgðin?") var fjallað um umsögn sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, sem heimsótti Ísland fyrr í mánuðinum og taldi útlánaþensluna vera „hrikalega" (e. staggering). Stjórnvöld létu reka á reiðanum enn um sinn. Lokaorð höfundar voru eftirfarandi: „Þetta er verra en grunnfærni - þetta er atlaga að almannahag." Höfundur er hagfræðingur.
Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun
Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun
Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson Skoðun
Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson Skoðun
Skoðun Sniðganga fyrir Palestínu Hólmfríður Drífa Jónsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Hrönn G. Guðmundsdóttir,Katrín Björg Þórisdóttir,Þorbjörg Ída Ívarsdóttir,Yvonne Höller skrifar
Skoðun Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson skrifar
Skoðun Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson skrifar
Skoðun Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson skrifar
Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens skrifar
Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar
Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason skrifar
Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun
Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun
Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson Skoðun
Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson Skoðun