Innlent

Póst og fjarskiptastofnun vinnur að gerð reiknivélar

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Póst og fjarskiptastofnun vinnur að gerð og birtingu reiknivélar fyrir neytendur. Sú reiknivél er ekki tilbúin og hefur ekki verið birt. Stofnunin hefur haft samráð við fjarskiptafyrirtækin um gerð hennar, segir í yfirlýsingu sem Póst og fjarskiptastofnun hefur sent fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis vegna frétta af úttektum og reiknivélum Póst og fjarskiptastofnunar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×