Gangur á silfurgel-drengjum 10. júlí 2009 05:30 Björgvin Páll Gústavsson segir sölu á gelinu vera samkvæmt áætlun en búið er að keyra út sjö þúsund hárgelsdollur. „Þetta gengur mjög vel, salan er alveg í samræmi við það sem við mátti búast. Við erum reyndar mjög bjartsýnir menn og því er þetta bara mjög gott,“ segir Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmaður í handbolta og hárgelsfrömuður. Sala á hárgeli hans og Loga Geirssonar hefur farið vel af stað. Töluverð eftirvænting hefur ríkt í kringum þessa vöru enda ekki á hverjum degi sem atvinnumenn í íþróttum setja á markað hárgel. Oftar en ekki hafa þeir lagt nafn sitt við fæðubótarefni eða annað tengt heilsurækt en Logi og Björgvin eru miklir eldhugar og ætla að leggja undir sig hárgelsmarkaðinn á Íslandi og jafnvel víðar. Björgvin upplýsir að hann hafi þegar komið sjö þúsund geldollum í umferð en hann viti í raun ekki hvernig salan hafi gengið. Miðað við fyrirspurnir hljóti hún að vera nokkuð góð. Björgvin er reyndar einn að vasast í þessu um þessar mundir því Logi er staddur í Ameríku í sumarfríi. „Og svo vil ég ekkert að einhverjir aðrir séu að vasast í því sem ég er að gera, ég treysti engum öðrum en sjálfum mér til að gera hlutina eins og á að gera þá,“ segir Björgvin. Sölustaðir hárgelsins eru þó nokkrir, meðal annars 10-11, Hagkaup og Fríhöfnin í Keflavík. En þeir sem eiga í erfiðleikum með að nálgast gelið þurfa þó ekki að örvænta því í dag, föstudag, hefst sala á netinu. „Þetta er hugsað fyrir fólk sem getur ekki keypt gelið í sinni heimabyggð eða býr erlendis,“ segir Björgvin. Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Sjá meira
„Þetta gengur mjög vel, salan er alveg í samræmi við það sem við mátti búast. Við erum reyndar mjög bjartsýnir menn og því er þetta bara mjög gott,“ segir Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmaður í handbolta og hárgelsfrömuður. Sala á hárgeli hans og Loga Geirssonar hefur farið vel af stað. Töluverð eftirvænting hefur ríkt í kringum þessa vöru enda ekki á hverjum degi sem atvinnumenn í íþróttum setja á markað hárgel. Oftar en ekki hafa þeir lagt nafn sitt við fæðubótarefni eða annað tengt heilsurækt en Logi og Björgvin eru miklir eldhugar og ætla að leggja undir sig hárgelsmarkaðinn á Íslandi og jafnvel víðar. Björgvin upplýsir að hann hafi þegar komið sjö þúsund geldollum í umferð en hann viti í raun ekki hvernig salan hafi gengið. Miðað við fyrirspurnir hljóti hún að vera nokkuð góð. Björgvin er reyndar einn að vasast í þessu um þessar mundir því Logi er staddur í Ameríku í sumarfríi. „Og svo vil ég ekkert að einhverjir aðrir séu að vasast í því sem ég er að gera, ég treysti engum öðrum en sjálfum mér til að gera hlutina eins og á að gera þá,“ segir Björgvin. Sölustaðir hárgelsins eru þó nokkrir, meðal annars 10-11, Hagkaup og Fríhöfnin í Keflavík. En þeir sem eiga í erfiðleikum með að nálgast gelið þurfa þó ekki að örvænta því í dag, föstudag, hefst sala á netinu. „Þetta er hugsað fyrir fólk sem getur ekki keypt gelið í sinni heimabyggð eða býr erlendis,“ segir Björgvin.
Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Sjá meira