Fékk engin svör frá efnahags- og skattanefnd Gunnar Örn Jónsson skrifar 10. júlí 2009 14:02 Helgi Áss Grétarsson Mynd/Vilhelm Helgi Áss Grétarsson, lögfræðingur, og einn af talsmönnum InDefence hópsins, sagðist í samtali við Vísi hafa lagt fram spurningu til efnahags- og skattanefndar um það hvort einhverjir sérfræðingar í gjaldþrotarétti hafi verið í íslensku samninganefndinni sem samdi um Icesave samninginn. Að auki lagði hann spurninguna fyrir fjárlaganefnd en hann fékk engin svör frá nefndunum. Helgi innti nefndirnar eftir svörum við því hvort leitað hafi verið til sérfræðinga í gjaldþrotarétti, en svörin voru af skornum skammti. „Ég trúði því þegar frumvarpið var lagt fram að það sem þar stæði væri satt og rétt. Það er hins vegar sérfræðinga í gjaldþrotarétti að túlka þau ákvæði til hlítar," sagði Helgi Áss. Á hann þar við það ákvæði í samningnum sem áréttar að tryggingasjóðir landanna þriggja sem um ræðir munu njóta jafnræðis þegar kemur að úthlutun úr búi Landsbankans. Það er að segja að Íslendingar, Bretar og Hollendingar fái upp í kröfur sínar í jöfnum hlutföllum en það er í samræmi við þá túlkun á gjaldþrotalögunum sem almennt hefur verið uppi. Ragnar Hall, hæstaréttarlögmaður, og sérfræðingur í gjaldþrotalögum heldur því fram að gjaldþrotalögin hafi almennt ekki verið túlkuð á þennan hátt. „Þegar menn taka svona stórt lán og fá kröfu í eins stóru þrotabúi og hér um ræðir þarf að teikna alla atburðarás samninganefndarinnar upp að fullu en það hefur ekki verið gert. Það geta verið ótal málsóknir í gangi og það skiptir mjög miklu máli hvenær útgreiðsla til tryggingasjóðs innistæðueigenda fer fram," sagði Helgi Áss Grétarsson að lokum. Tengdar fréttir Fundur fjárlaganefndar og InDefence gekk vel Fjárlaganefnd og fulltrúar InDefence hópsins funduðu í morgun um frumvarp vegna ríkisábyrgðar á Icesave. Gekk fundurinn vel að sögn Helga Áss Grétarssonar, eins forgöngumanna InDefence. Ásamt Helga sátu fundinn þeir Eiríkur Svavarsson, lögmaður, og Sigurður Hannesson, doktor í stærðfræði. Fundurinn stóð í einn og hálfan tíma. 7. júlí 2009 12:27 Skelfileg mistök í Icesave samningnum Ragnar Hall, hæstaréttarlögmaður, telur skelfileg mistök hafa verið gerð af hálfu Íslendinga við uppgjör á þrotabúi Landsbankans í Icesave samningunum við Breta og Hollendinga. 10. júlí 2009 12:52 Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Fleiri fréttir Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Sjá meira
Helgi Áss Grétarsson, lögfræðingur, og einn af talsmönnum InDefence hópsins, sagðist í samtali við Vísi hafa lagt fram spurningu til efnahags- og skattanefndar um það hvort einhverjir sérfræðingar í gjaldþrotarétti hafi verið í íslensku samninganefndinni sem samdi um Icesave samninginn. Að auki lagði hann spurninguna fyrir fjárlaganefnd en hann fékk engin svör frá nefndunum. Helgi innti nefndirnar eftir svörum við því hvort leitað hafi verið til sérfræðinga í gjaldþrotarétti, en svörin voru af skornum skammti. „Ég trúði því þegar frumvarpið var lagt fram að það sem þar stæði væri satt og rétt. Það er hins vegar sérfræðinga í gjaldþrotarétti að túlka þau ákvæði til hlítar," sagði Helgi Áss. Á hann þar við það ákvæði í samningnum sem áréttar að tryggingasjóðir landanna þriggja sem um ræðir munu njóta jafnræðis þegar kemur að úthlutun úr búi Landsbankans. Það er að segja að Íslendingar, Bretar og Hollendingar fái upp í kröfur sínar í jöfnum hlutföllum en það er í samræmi við þá túlkun á gjaldþrotalögunum sem almennt hefur verið uppi. Ragnar Hall, hæstaréttarlögmaður, og sérfræðingur í gjaldþrotalögum heldur því fram að gjaldþrotalögin hafi almennt ekki verið túlkuð á þennan hátt. „Þegar menn taka svona stórt lán og fá kröfu í eins stóru þrotabúi og hér um ræðir þarf að teikna alla atburðarás samninganefndarinnar upp að fullu en það hefur ekki verið gert. Það geta verið ótal málsóknir í gangi og það skiptir mjög miklu máli hvenær útgreiðsla til tryggingasjóðs innistæðueigenda fer fram," sagði Helgi Áss Grétarsson að lokum.
Tengdar fréttir Fundur fjárlaganefndar og InDefence gekk vel Fjárlaganefnd og fulltrúar InDefence hópsins funduðu í morgun um frumvarp vegna ríkisábyrgðar á Icesave. Gekk fundurinn vel að sögn Helga Áss Grétarssonar, eins forgöngumanna InDefence. Ásamt Helga sátu fundinn þeir Eiríkur Svavarsson, lögmaður, og Sigurður Hannesson, doktor í stærðfræði. Fundurinn stóð í einn og hálfan tíma. 7. júlí 2009 12:27 Skelfileg mistök í Icesave samningnum Ragnar Hall, hæstaréttarlögmaður, telur skelfileg mistök hafa verið gerð af hálfu Íslendinga við uppgjör á þrotabúi Landsbankans í Icesave samningunum við Breta og Hollendinga. 10. júlí 2009 12:52 Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Fleiri fréttir Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Sjá meira
Fundur fjárlaganefndar og InDefence gekk vel Fjárlaganefnd og fulltrúar InDefence hópsins funduðu í morgun um frumvarp vegna ríkisábyrgðar á Icesave. Gekk fundurinn vel að sögn Helga Áss Grétarssonar, eins forgöngumanna InDefence. Ásamt Helga sátu fundinn þeir Eiríkur Svavarsson, lögmaður, og Sigurður Hannesson, doktor í stærðfræði. Fundurinn stóð í einn og hálfan tíma. 7. júlí 2009 12:27
Skelfileg mistök í Icesave samningnum Ragnar Hall, hæstaréttarlögmaður, telur skelfileg mistök hafa verið gerð af hálfu Íslendinga við uppgjör á þrotabúi Landsbankans í Icesave samningunum við Breta og Hollendinga. 10. júlí 2009 12:52