Innlent

Engin lán verið afskrifuð

Berghildur Bernharðsdóttir, upplýsingafulltrúi Nýja Kaupþings vill koma eftirfarandi á framfæri vegna fréttar Stöðvar 2 um arðgreiðslur til starfsmanna Kaupþings.

Ákvörðun um niðurfellingu persónulegra ábyrgða starfsmanna var tekin af stjórn Gamla Kaupþings en hefur ekki komið til framkvæmda. Nýja Kaupþing hefur ákveðið að bíða með ákvörðunina þar til sérstakur saksóknari hefur lokið rannsókn sinni á málinu.






Tengdar fréttir

Fengu milljarða í arð vegna hlutabréfa sem bankinn fjármagnaði

Starfsmenn Kaupþings fengu milljarða í arðgreiðslur frá bankanum vegna hlutabréfaeignar sem bankinn hafði sjálfur fjármagnað. Starfsmennirnir hafa nú fengið niðurfelldar persónulegar ábyrgðir á lánunum þrátt fyrir að hafa hagnast verulega á kaupunum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×