Innlent

Dagskrá ríkisstjórnarfundar ekki birt

Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar
Stjórnarráðsbyggingin við Lækjargötu.
Stjórnarráðsbyggingin við Lækjargötu. Mynd/Pjetur
Dagskrá ríkisstjórnarfundar sem haldin var í morgun verður ekki birt eins og venjan er, samkvæmt upplýsingum frá forsætisráðuneytinu. Engar nánari skýringar fengust á því.

Að öllu jöfnu ratar dagskráin á vef forsætisráðuneytisins skömmu eftir að fundum lýkur. Ríkisstjórnin fundar oftast tvisvar í viku.

Dagskrá ríkisstjórnarfunda má finna hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×