Lífeyrissjóðir krefja þrotabú Landsbankans um tugi milljarða 17. nóvember 2009 18:32 Nánast útilokað er að lífeyrissjóðir landsins fái nokkuð upp í hátt í hundrað milljarða kröfu sem þeir gera í þrotabú Gamla Landsbankans. Milljarða kröfur hafa að undanförnu streymt í þrotabú Landsbankans úr öllum heimshornum. Frá Bretlandseyjum, Austurlöndum fjær ásamt löndum á borð við Andorra Kazakstan. Samtals nema kröfurnar um 6.400 milljörðum króna. Í einhverjum tilfellum er kröfum lýst oftar en einu sinni. Þetta kemur fram í kröfuskrá bankans sem fréttastofa hefur undir höndum. Forgangskröfum upp á 2.800 milljarða er lýst í þrotabúið. Af þeim hefur slitastjórn bankans samþykkt hátt í þrettán hundruð milljarða. Líklegt er að það sé endanleg tala, samkvæmt heimildum. Nýjasta mat gerir ráð fyrir að hátt í níutíu prósent fáist upp í samþykktar forgangskröfur, sem að megninu eru tilkomnar vegna Icesave. Það þýðir að ekkert fæst upp í stóran hluta af lýstum forgangskröfum, eða 1500 milljarða. Kröfur lífeyrissjóða landsins eru gífurlega margar en eftir því sem næst verður komist nema þær samtals hátt í 90 milljörðum. Þá gerir Fjármálaráðuneytið 80 milljarða kröfu og Seðlabankinn krefst 17 milljarða, svo eitthvað sé nefnt. Ljóst þykir að ekkert fáist upp í kröfur lífeyrissjóðanna, Seðlabankans né ríkisins frekar en aðrar almennar kröfur í þrotabú bankans. Tengdar fréttir Kröfulisti Landsbankans: Hjartveikir, blindir og öryrkjar vilja tugmilljónir Styrktarsjóðir hjartasjúklinga og hjartveikra barna, Blindrafélagið og Öryrkjabandalagið eru meðal félaga sem gera tugmilljóna kröfur í þrotabú Landsbankans samkvæmt kröfulista bankans. Hjartveik börn, sem eru í dómsmáli við bankann, krefjast 47 milljóna. 17. nóvember 2009 15:02 Hannes Smárason með milljarðs forgangskröfu í þrotabú Landsbankans Athafnamaðurinn Hannes Smárason er með forgangskröfu upp á rúmlega 1,2 milljarða í þrotabú Landsbankans samkvæmt kröfuhafalista sem fréttastofa hefur undir höndum. Ekki hefur verið tekin afstaða til kröfunnar. 17. nóvember 2009 13:44 Tíu fyrrum toppar Landsbankans vilja 2 milljarða Tíu hæstu kröfur fyrrverandi starfsmanna Landsbankans nema rúmlega tveimur milljörðum króna. Hæstu kröfuna á Steinþór Gunnarsson fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar, en hann fer fram á rúmar 490 milljónir króna. 17. nóvember 2009 15:50 Kröfulisti Landsbankans: Deutsche Bank með 403 milljarða Stærsti einstaki kröfuhafinn í þrotabú Landsbankans, að Icesave frátöldu, er þýski stórbankinn Deutsche Bank. Samtals gerir Deutsche Bank og dótturfélög hans kröfur upp á 403 milljarða kr. í búið samkvæmt kröfuhafalista bankans. 17. nóvember 2009 15:18 Kröfulisti Landsbankans: Heildarkröfur rúmir 6.000 milljarðar Lýstar kröfur í þrotabú Landsbankans nema 6.459 milljörðum króna. Af heildarkröfum nema samþykktar forgangskröfur 1.273 milljörðum. Heildarforgangskröfur nema 2.857 milljörðum, en ekki er enn búið að taka afstöðu til allra launakrafna. 17. nóvember 2009 13:27 Kröfulisti Landsbankans: Glitnir með 90 milljarða kröfu Glitnir gerir kröfur upp á rúmlega 90 milljarða kr. í þrotabú Landsbankans. Þetta kemur fram í kröfulista Landsbankans. Raunar gera flestar lánastofnanir sem og opinberar stofnanir háar kröfur í þrotabúið. 17. nóvember 2009 13:56 Kröfulisti Landsbankans: Straumur með 25 milljarða kröfu Straumur gerir kröfu upp á rúmlega 25 milljarða kr. í þrotabú Landsbankans. Krafan er í nokkrum liðum og eru tveir þeirra upp á 12,3 milljarða annarsvegar og 5,7 milljarða hinsvegar. 17. nóvember 2009 14:40 Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Fleiri fréttir Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Sjá meira
Nánast útilokað er að lífeyrissjóðir landsins fái nokkuð upp í hátt í hundrað milljarða kröfu sem þeir gera í þrotabú Gamla Landsbankans. Milljarða kröfur hafa að undanförnu streymt í þrotabú Landsbankans úr öllum heimshornum. Frá Bretlandseyjum, Austurlöndum fjær ásamt löndum á borð við Andorra Kazakstan. Samtals nema kröfurnar um 6.400 milljörðum króna. Í einhverjum tilfellum er kröfum lýst oftar en einu sinni. Þetta kemur fram í kröfuskrá bankans sem fréttastofa hefur undir höndum. Forgangskröfum upp á 2.800 milljarða er lýst í þrotabúið. Af þeim hefur slitastjórn bankans samþykkt hátt í þrettán hundruð milljarða. Líklegt er að það sé endanleg tala, samkvæmt heimildum. Nýjasta mat gerir ráð fyrir að hátt í níutíu prósent fáist upp í samþykktar forgangskröfur, sem að megninu eru tilkomnar vegna Icesave. Það þýðir að ekkert fæst upp í stóran hluta af lýstum forgangskröfum, eða 1500 milljarða. Kröfur lífeyrissjóða landsins eru gífurlega margar en eftir því sem næst verður komist nema þær samtals hátt í 90 milljörðum. Þá gerir Fjármálaráðuneytið 80 milljarða kröfu og Seðlabankinn krefst 17 milljarða, svo eitthvað sé nefnt. Ljóst þykir að ekkert fáist upp í kröfur lífeyrissjóðanna, Seðlabankans né ríkisins frekar en aðrar almennar kröfur í þrotabú bankans.
Tengdar fréttir Kröfulisti Landsbankans: Hjartveikir, blindir og öryrkjar vilja tugmilljónir Styrktarsjóðir hjartasjúklinga og hjartveikra barna, Blindrafélagið og Öryrkjabandalagið eru meðal félaga sem gera tugmilljóna kröfur í þrotabú Landsbankans samkvæmt kröfulista bankans. Hjartveik börn, sem eru í dómsmáli við bankann, krefjast 47 milljóna. 17. nóvember 2009 15:02 Hannes Smárason með milljarðs forgangskröfu í þrotabú Landsbankans Athafnamaðurinn Hannes Smárason er með forgangskröfu upp á rúmlega 1,2 milljarða í þrotabú Landsbankans samkvæmt kröfuhafalista sem fréttastofa hefur undir höndum. Ekki hefur verið tekin afstaða til kröfunnar. 17. nóvember 2009 13:44 Tíu fyrrum toppar Landsbankans vilja 2 milljarða Tíu hæstu kröfur fyrrverandi starfsmanna Landsbankans nema rúmlega tveimur milljörðum króna. Hæstu kröfuna á Steinþór Gunnarsson fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar, en hann fer fram á rúmar 490 milljónir króna. 17. nóvember 2009 15:50 Kröfulisti Landsbankans: Deutsche Bank með 403 milljarða Stærsti einstaki kröfuhafinn í þrotabú Landsbankans, að Icesave frátöldu, er þýski stórbankinn Deutsche Bank. Samtals gerir Deutsche Bank og dótturfélög hans kröfur upp á 403 milljarða kr. í búið samkvæmt kröfuhafalista bankans. 17. nóvember 2009 15:18 Kröfulisti Landsbankans: Heildarkröfur rúmir 6.000 milljarðar Lýstar kröfur í þrotabú Landsbankans nema 6.459 milljörðum króna. Af heildarkröfum nema samþykktar forgangskröfur 1.273 milljörðum. Heildarforgangskröfur nema 2.857 milljörðum, en ekki er enn búið að taka afstöðu til allra launakrafna. 17. nóvember 2009 13:27 Kröfulisti Landsbankans: Glitnir með 90 milljarða kröfu Glitnir gerir kröfur upp á rúmlega 90 milljarða kr. í þrotabú Landsbankans. Þetta kemur fram í kröfulista Landsbankans. Raunar gera flestar lánastofnanir sem og opinberar stofnanir háar kröfur í þrotabúið. 17. nóvember 2009 13:56 Kröfulisti Landsbankans: Straumur með 25 milljarða kröfu Straumur gerir kröfu upp á rúmlega 25 milljarða kr. í þrotabú Landsbankans. Krafan er í nokkrum liðum og eru tveir þeirra upp á 12,3 milljarða annarsvegar og 5,7 milljarða hinsvegar. 17. nóvember 2009 14:40 Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Fleiri fréttir Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Sjá meira
Kröfulisti Landsbankans: Hjartveikir, blindir og öryrkjar vilja tugmilljónir Styrktarsjóðir hjartasjúklinga og hjartveikra barna, Blindrafélagið og Öryrkjabandalagið eru meðal félaga sem gera tugmilljóna kröfur í þrotabú Landsbankans samkvæmt kröfulista bankans. Hjartveik börn, sem eru í dómsmáli við bankann, krefjast 47 milljóna. 17. nóvember 2009 15:02
Hannes Smárason með milljarðs forgangskröfu í þrotabú Landsbankans Athafnamaðurinn Hannes Smárason er með forgangskröfu upp á rúmlega 1,2 milljarða í þrotabú Landsbankans samkvæmt kröfuhafalista sem fréttastofa hefur undir höndum. Ekki hefur verið tekin afstaða til kröfunnar. 17. nóvember 2009 13:44
Tíu fyrrum toppar Landsbankans vilja 2 milljarða Tíu hæstu kröfur fyrrverandi starfsmanna Landsbankans nema rúmlega tveimur milljörðum króna. Hæstu kröfuna á Steinþór Gunnarsson fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar, en hann fer fram á rúmar 490 milljónir króna. 17. nóvember 2009 15:50
Kröfulisti Landsbankans: Deutsche Bank með 403 milljarða Stærsti einstaki kröfuhafinn í þrotabú Landsbankans, að Icesave frátöldu, er þýski stórbankinn Deutsche Bank. Samtals gerir Deutsche Bank og dótturfélög hans kröfur upp á 403 milljarða kr. í búið samkvæmt kröfuhafalista bankans. 17. nóvember 2009 15:18
Kröfulisti Landsbankans: Heildarkröfur rúmir 6.000 milljarðar Lýstar kröfur í þrotabú Landsbankans nema 6.459 milljörðum króna. Af heildarkröfum nema samþykktar forgangskröfur 1.273 milljörðum. Heildarforgangskröfur nema 2.857 milljörðum, en ekki er enn búið að taka afstöðu til allra launakrafna. 17. nóvember 2009 13:27
Kröfulisti Landsbankans: Glitnir með 90 milljarða kröfu Glitnir gerir kröfur upp á rúmlega 90 milljarða kr. í þrotabú Landsbankans. Þetta kemur fram í kröfulista Landsbankans. Raunar gera flestar lánastofnanir sem og opinberar stofnanir háar kröfur í þrotabúið. 17. nóvember 2009 13:56
Kröfulisti Landsbankans: Straumur með 25 milljarða kröfu Straumur gerir kröfu upp á rúmlega 25 milljarða kr. í þrotabú Landsbankans. Krafan er í nokkrum liðum og eru tveir þeirra upp á 12,3 milljarða annarsvegar og 5,7 milljarða hinsvegar. 17. nóvember 2009 14:40
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent