Lífeyrissjóðir krefja þrotabú Landsbankans um tugi milljarða 17. nóvember 2009 18:32 Nánast útilokað er að lífeyrissjóðir landsins fái nokkuð upp í hátt í hundrað milljarða kröfu sem þeir gera í þrotabú Gamla Landsbankans. Milljarða kröfur hafa að undanförnu streymt í þrotabú Landsbankans úr öllum heimshornum. Frá Bretlandseyjum, Austurlöndum fjær ásamt löndum á borð við Andorra Kazakstan. Samtals nema kröfurnar um 6.400 milljörðum króna. Í einhverjum tilfellum er kröfum lýst oftar en einu sinni. Þetta kemur fram í kröfuskrá bankans sem fréttastofa hefur undir höndum. Forgangskröfum upp á 2.800 milljarða er lýst í þrotabúið. Af þeim hefur slitastjórn bankans samþykkt hátt í þrettán hundruð milljarða. Líklegt er að það sé endanleg tala, samkvæmt heimildum. Nýjasta mat gerir ráð fyrir að hátt í níutíu prósent fáist upp í samþykktar forgangskröfur, sem að megninu eru tilkomnar vegna Icesave. Það þýðir að ekkert fæst upp í stóran hluta af lýstum forgangskröfum, eða 1500 milljarða. Kröfur lífeyrissjóða landsins eru gífurlega margar en eftir því sem næst verður komist nema þær samtals hátt í 90 milljörðum. Þá gerir Fjármálaráðuneytið 80 milljarða kröfu og Seðlabankinn krefst 17 milljarða, svo eitthvað sé nefnt. Ljóst þykir að ekkert fáist upp í kröfur lífeyrissjóðanna, Seðlabankans né ríkisins frekar en aðrar almennar kröfur í þrotabú bankans. Tengdar fréttir Kröfulisti Landsbankans: Hjartveikir, blindir og öryrkjar vilja tugmilljónir Styrktarsjóðir hjartasjúklinga og hjartveikra barna, Blindrafélagið og Öryrkjabandalagið eru meðal félaga sem gera tugmilljóna kröfur í þrotabú Landsbankans samkvæmt kröfulista bankans. Hjartveik börn, sem eru í dómsmáli við bankann, krefjast 47 milljóna. 17. nóvember 2009 15:02 Hannes Smárason með milljarðs forgangskröfu í þrotabú Landsbankans Athafnamaðurinn Hannes Smárason er með forgangskröfu upp á rúmlega 1,2 milljarða í þrotabú Landsbankans samkvæmt kröfuhafalista sem fréttastofa hefur undir höndum. Ekki hefur verið tekin afstaða til kröfunnar. 17. nóvember 2009 13:44 Tíu fyrrum toppar Landsbankans vilja 2 milljarða Tíu hæstu kröfur fyrrverandi starfsmanna Landsbankans nema rúmlega tveimur milljörðum króna. Hæstu kröfuna á Steinþór Gunnarsson fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar, en hann fer fram á rúmar 490 milljónir króna. 17. nóvember 2009 15:50 Kröfulisti Landsbankans: Deutsche Bank með 403 milljarða Stærsti einstaki kröfuhafinn í þrotabú Landsbankans, að Icesave frátöldu, er þýski stórbankinn Deutsche Bank. Samtals gerir Deutsche Bank og dótturfélög hans kröfur upp á 403 milljarða kr. í búið samkvæmt kröfuhafalista bankans. 17. nóvember 2009 15:18 Kröfulisti Landsbankans: Heildarkröfur rúmir 6.000 milljarðar Lýstar kröfur í þrotabú Landsbankans nema 6.459 milljörðum króna. Af heildarkröfum nema samþykktar forgangskröfur 1.273 milljörðum. Heildarforgangskröfur nema 2.857 milljörðum, en ekki er enn búið að taka afstöðu til allra launakrafna. 17. nóvember 2009 13:27 Kröfulisti Landsbankans: Glitnir með 90 milljarða kröfu Glitnir gerir kröfur upp á rúmlega 90 milljarða kr. í þrotabú Landsbankans. Þetta kemur fram í kröfulista Landsbankans. Raunar gera flestar lánastofnanir sem og opinberar stofnanir háar kröfur í þrotabúið. 17. nóvember 2009 13:56 Kröfulisti Landsbankans: Straumur með 25 milljarða kröfu Straumur gerir kröfu upp á rúmlega 25 milljarða kr. í þrotabú Landsbankans. Krafan er í nokkrum liðum og eru tveir þeirra upp á 12,3 milljarða annarsvegar og 5,7 milljarða hinsvegar. 17. nóvember 2009 14:40 Mest lesið Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Samstarf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Nánast útilokað er að lífeyrissjóðir landsins fái nokkuð upp í hátt í hundrað milljarða kröfu sem þeir gera í þrotabú Gamla Landsbankans. Milljarða kröfur hafa að undanförnu streymt í þrotabú Landsbankans úr öllum heimshornum. Frá Bretlandseyjum, Austurlöndum fjær ásamt löndum á borð við Andorra Kazakstan. Samtals nema kröfurnar um 6.400 milljörðum króna. Í einhverjum tilfellum er kröfum lýst oftar en einu sinni. Þetta kemur fram í kröfuskrá bankans sem fréttastofa hefur undir höndum. Forgangskröfum upp á 2.800 milljarða er lýst í þrotabúið. Af þeim hefur slitastjórn bankans samþykkt hátt í þrettán hundruð milljarða. Líklegt er að það sé endanleg tala, samkvæmt heimildum. Nýjasta mat gerir ráð fyrir að hátt í níutíu prósent fáist upp í samþykktar forgangskröfur, sem að megninu eru tilkomnar vegna Icesave. Það þýðir að ekkert fæst upp í stóran hluta af lýstum forgangskröfum, eða 1500 milljarða. Kröfur lífeyrissjóða landsins eru gífurlega margar en eftir því sem næst verður komist nema þær samtals hátt í 90 milljörðum. Þá gerir Fjármálaráðuneytið 80 milljarða kröfu og Seðlabankinn krefst 17 milljarða, svo eitthvað sé nefnt. Ljóst þykir að ekkert fáist upp í kröfur lífeyrissjóðanna, Seðlabankans né ríkisins frekar en aðrar almennar kröfur í þrotabú bankans.
Tengdar fréttir Kröfulisti Landsbankans: Hjartveikir, blindir og öryrkjar vilja tugmilljónir Styrktarsjóðir hjartasjúklinga og hjartveikra barna, Blindrafélagið og Öryrkjabandalagið eru meðal félaga sem gera tugmilljóna kröfur í þrotabú Landsbankans samkvæmt kröfulista bankans. Hjartveik börn, sem eru í dómsmáli við bankann, krefjast 47 milljóna. 17. nóvember 2009 15:02 Hannes Smárason með milljarðs forgangskröfu í þrotabú Landsbankans Athafnamaðurinn Hannes Smárason er með forgangskröfu upp á rúmlega 1,2 milljarða í þrotabú Landsbankans samkvæmt kröfuhafalista sem fréttastofa hefur undir höndum. Ekki hefur verið tekin afstaða til kröfunnar. 17. nóvember 2009 13:44 Tíu fyrrum toppar Landsbankans vilja 2 milljarða Tíu hæstu kröfur fyrrverandi starfsmanna Landsbankans nema rúmlega tveimur milljörðum króna. Hæstu kröfuna á Steinþór Gunnarsson fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar, en hann fer fram á rúmar 490 milljónir króna. 17. nóvember 2009 15:50 Kröfulisti Landsbankans: Deutsche Bank með 403 milljarða Stærsti einstaki kröfuhafinn í þrotabú Landsbankans, að Icesave frátöldu, er þýski stórbankinn Deutsche Bank. Samtals gerir Deutsche Bank og dótturfélög hans kröfur upp á 403 milljarða kr. í búið samkvæmt kröfuhafalista bankans. 17. nóvember 2009 15:18 Kröfulisti Landsbankans: Heildarkröfur rúmir 6.000 milljarðar Lýstar kröfur í þrotabú Landsbankans nema 6.459 milljörðum króna. Af heildarkröfum nema samþykktar forgangskröfur 1.273 milljörðum. Heildarforgangskröfur nema 2.857 milljörðum, en ekki er enn búið að taka afstöðu til allra launakrafna. 17. nóvember 2009 13:27 Kröfulisti Landsbankans: Glitnir með 90 milljarða kröfu Glitnir gerir kröfur upp á rúmlega 90 milljarða kr. í þrotabú Landsbankans. Þetta kemur fram í kröfulista Landsbankans. Raunar gera flestar lánastofnanir sem og opinberar stofnanir háar kröfur í þrotabúið. 17. nóvember 2009 13:56 Kröfulisti Landsbankans: Straumur með 25 milljarða kröfu Straumur gerir kröfu upp á rúmlega 25 milljarða kr. í þrotabú Landsbankans. Krafan er í nokkrum liðum og eru tveir þeirra upp á 12,3 milljarða annarsvegar og 5,7 milljarða hinsvegar. 17. nóvember 2009 14:40 Mest lesið Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Samstarf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Kröfulisti Landsbankans: Hjartveikir, blindir og öryrkjar vilja tugmilljónir Styrktarsjóðir hjartasjúklinga og hjartveikra barna, Blindrafélagið og Öryrkjabandalagið eru meðal félaga sem gera tugmilljóna kröfur í þrotabú Landsbankans samkvæmt kröfulista bankans. Hjartveik börn, sem eru í dómsmáli við bankann, krefjast 47 milljóna. 17. nóvember 2009 15:02
Hannes Smárason með milljarðs forgangskröfu í þrotabú Landsbankans Athafnamaðurinn Hannes Smárason er með forgangskröfu upp á rúmlega 1,2 milljarða í þrotabú Landsbankans samkvæmt kröfuhafalista sem fréttastofa hefur undir höndum. Ekki hefur verið tekin afstaða til kröfunnar. 17. nóvember 2009 13:44
Tíu fyrrum toppar Landsbankans vilja 2 milljarða Tíu hæstu kröfur fyrrverandi starfsmanna Landsbankans nema rúmlega tveimur milljörðum króna. Hæstu kröfuna á Steinþór Gunnarsson fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar, en hann fer fram á rúmar 490 milljónir króna. 17. nóvember 2009 15:50
Kröfulisti Landsbankans: Deutsche Bank með 403 milljarða Stærsti einstaki kröfuhafinn í þrotabú Landsbankans, að Icesave frátöldu, er þýski stórbankinn Deutsche Bank. Samtals gerir Deutsche Bank og dótturfélög hans kröfur upp á 403 milljarða kr. í búið samkvæmt kröfuhafalista bankans. 17. nóvember 2009 15:18
Kröfulisti Landsbankans: Heildarkröfur rúmir 6.000 milljarðar Lýstar kröfur í þrotabú Landsbankans nema 6.459 milljörðum króna. Af heildarkröfum nema samþykktar forgangskröfur 1.273 milljörðum. Heildarforgangskröfur nema 2.857 milljörðum, en ekki er enn búið að taka afstöðu til allra launakrafna. 17. nóvember 2009 13:27
Kröfulisti Landsbankans: Glitnir með 90 milljarða kröfu Glitnir gerir kröfur upp á rúmlega 90 milljarða kr. í þrotabú Landsbankans. Þetta kemur fram í kröfulista Landsbankans. Raunar gera flestar lánastofnanir sem og opinberar stofnanir háar kröfur í þrotabúið. 17. nóvember 2009 13:56
Kröfulisti Landsbankans: Straumur með 25 milljarða kröfu Straumur gerir kröfu upp á rúmlega 25 milljarða kr. í þrotabú Landsbankans. Krafan er í nokkrum liðum og eru tveir þeirra upp á 12,3 milljarða annarsvegar og 5,7 milljarða hinsvegar. 17. nóvember 2009 14:40