Kollywood horfir til Íslands 17. júlí 2009 05:30 Tekið upp á Íslandi Stór nöfn í Kollywood voru við tökur á Jökulsárlóni fyrr í sumar. „Þetta er allt í skoðun en þeir hafa sýnt því áhuga að koma aftur,“ segir Grétar Örvarsson tónlistarmaður. Grétar var fararstjóri kvikmyndatökuliðs frá Kollywood sem tók upp tónlistar-atriði fyrir kvikmyndir hér á landi fyrr í sumar. Tveir leikaranna sem komu hingað til lands, Suriya og Nayanthara, eru sannkallaðar stórstjörnur á Indlandi. Kvikmyndatökuliðið var ánægt með móttökurnar og fleiri landar þeirra hyggjast fylgja í kjölfarið. „Þetta eru tvær grúppur sem eru áhugasamar um að koma í ágúst. Þetta gekk það vel síðast að það yrði bara gaman,“ segir Grétar en segir að ekkert sé frágengið ennþá. Kollywood-liðið sem er að íhuga Íslandsför hyggst einnig taka upp tónlistaratriði fyrir kvikmyndir, en slík atriði þykja ómissandi í þessum menningarheimi. Grétar Örvarsson Fleiri Kollywood-stjörnur mögulega á leiðinni. Grétar er meira en til í að leiðbeina Indverjunum aftur um tökustaði á Íslandi. „Þetta var mjög skemmtilegt og lærdómsríkt. Indverjarnir eru harðduglegir, þeir vinna næstum allan sólarhringinn og gera allt mjög hratt. Einhver myndi kannski segja að þeir væru ekki eins skipulagðir og við eða Þjóðverjar…,“ segir Grétar í léttum tón. Hann segir að við Íslendingar gætum lært eitt og annað af indversku kvikmyndagerðarmönnunum: „Þeir eru passasamir með peningana sína. Þeir vilja bara borga rétt verð og helst alltaf fá afslátt. Ég held að við gætum lært mikið af því.“- hdm Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
„Þetta er allt í skoðun en þeir hafa sýnt því áhuga að koma aftur,“ segir Grétar Örvarsson tónlistarmaður. Grétar var fararstjóri kvikmyndatökuliðs frá Kollywood sem tók upp tónlistar-atriði fyrir kvikmyndir hér á landi fyrr í sumar. Tveir leikaranna sem komu hingað til lands, Suriya og Nayanthara, eru sannkallaðar stórstjörnur á Indlandi. Kvikmyndatökuliðið var ánægt með móttökurnar og fleiri landar þeirra hyggjast fylgja í kjölfarið. „Þetta eru tvær grúppur sem eru áhugasamar um að koma í ágúst. Þetta gekk það vel síðast að það yrði bara gaman,“ segir Grétar en segir að ekkert sé frágengið ennþá. Kollywood-liðið sem er að íhuga Íslandsför hyggst einnig taka upp tónlistaratriði fyrir kvikmyndir, en slík atriði þykja ómissandi í þessum menningarheimi. Grétar Örvarsson Fleiri Kollywood-stjörnur mögulega á leiðinni. Grétar er meira en til í að leiðbeina Indverjunum aftur um tökustaði á Íslandi. „Þetta var mjög skemmtilegt og lærdómsríkt. Indverjarnir eru harðduglegir, þeir vinna næstum allan sólarhringinn og gera allt mjög hratt. Einhver myndi kannski segja að þeir væru ekki eins skipulagðir og við eða Þjóðverjar…,“ segir Grétar í léttum tón. Hann segir að við Íslendingar gætum lært eitt og annað af indversku kvikmyndagerðarmönnunum: „Þeir eru passasamir með peningana sína. Þeir vilja bara borga rétt verð og helst alltaf fá afslátt. Ég held að við gætum lært mikið af því.“- hdm
Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira