Lífið

Tolli gefur málverk

Á myndinni má sjá kaupanda annars málverksins “Fjalls vonarinnar” ásamt listamanninum Tolla og fulltrúum frá ABC barnahjálp.
Á myndinni má sjá kaupanda annars málverksins “Fjalls vonarinnar” ásamt listamanninum Tolla og fulltrúum frá ABC barnahjálp.

Myndlistamaðurinn Tolli hefur gefið ABC barnahjálp tvö af málverkum sínum. Málverkin, sem voru til sýnis á málverkasýningu Tolla í Reykjavik Art Gallery í desember, voru seld hæstbjóðanda á uppboði og rennur andvirði þeirra til reksturs ABC skólanna á Indlandi og í Pakistan.

Gríðarleg þörf er á aukagjöfum til starfsins vegna lágs gengis krónunar og kemur þessi gjöf sé því í afar góðar þarfir.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá ABC barnahjálp.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.