Áhersla lögð á umferðaröryggi erlendra ferðamanna Jón Hákon Halldórsson skrifar 22. júlí 2009 10:39 Sigurður Helgason segir heilmargt gert til að kynna umferðaröryggi fyrir erlendum ferðamönnum. Mynd/ GVA. Umferðarstofa vinnur markvisst að því að kynna öryggismál í umferðinni fyrir erlendum ferðamönnum á Íslandi. „Þetta hefur verið eitt af þeim atriðum sem hefur verið áhersluatriði í umferðaröryggisáætlun stjórnvalda. Við auðvitað framfylgjum henni og teljum að með því séum við að gera tvennt, að auka umferðaröryggi og líka að vissu leyti að styrkja og bæta hag íslenskrar ferðaþjónustu," segir Sigurður Helgason hjá umferðarstofu. Sigurður bendir á að gefinn hafi verið út bæklingur í áraraðir sem hafi verið dreift til erlendra ferðamanna. Bæklingnum hafi verið dreift í tugþúsundum eintaka, en hann sé að þessu sinni unnin í samstarfi við Vegagerðina, Slysavarnarfélagið Landsbjörg og umhverfisstofnun. „Síðan var gert hér myndband á fjórum tungumálum um það sem er sérstakt eða öðruvísi fyrir erlenda ökumenn," segir Sigurður. Myndbandinu hafi verið dreift víða um heim, t.d. á vefsíðum erlendra ferðaskrifstofa. Þá hafi verið gerð sérstök stýrisspjöld í samstarfi við bílaleigurnar þar sem komið er á framfæri nokkrum punktum. Fyrir fáeinum árum var mikil umræða um umferðaröryggismál erlendra ferðamála hér á landi og rætt var um hátt hlutfall erlendra ferðamanna sem lentu í alvarlegum slysum. „Sannast sagna þá var ástandið betra í fyrra en oft áður en það má kannski segja að þegar einn sem lætur lífið af átta er útlendingur að þá er það orðið svolítð hátt hlutfall," segir Sigurður og bendir á að í fyrra hafi tveir af þeim tólf sem létust verið útlendingar. Það jafngildi því að útlendingar hafi verið sjötti hluti af þeim sem létust. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Umferðarstofa vinnur markvisst að því að kynna öryggismál í umferðinni fyrir erlendum ferðamönnum á Íslandi. „Þetta hefur verið eitt af þeim atriðum sem hefur verið áhersluatriði í umferðaröryggisáætlun stjórnvalda. Við auðvitað framfylgjum henni og teljum að með því séum við að gera tvennt, að auka umferðaröryggi og líka að vissu leyti að styrkja og bæta hag íslenskrar ferðaþjónustu," segir Sigurður Helgason hjá umferðarstofu. Sigurður bendir á að gefinn hafi verið út bæklingur í áraraðir sem hafi verið dreift til erlendra ferðamanna. Bæklingnum hafi verið dreift í tugþúsundum eintaka, en hann sé að þessu sinni unnin í samstarfi við Vegagerðina, Slysavarnarfélagið Landsbjörg og umhverfisstofnun. „Síðan var gert hér myndband á fjórum tungumálum um það sem er sérstakt eða öðruvísi fyrir erlenda ökumenn," segir Sigurður. Myndbandinu hafi verið dreift víða um heim, t.d. á vefsíðum erlendra ferðaskrifstofa. Þá hafi verið gerð sérstök stýrisspjöld í samstarfi við bílaleigurnar þar sem komið er á framfæri nokkrum punktum. Fyrir fáeinum árum var mikil umræða um umferðaröryggismál erlendra ferðamála hér á landi og rætt var um hátt hlutfall erlendra ferðamanna sem lentu í alvarlegum slysum. „Sannast sagna þá var ástandið betra í fyrra en oft áður en það má kannski segja að þegar einn sem lætur lífið af átta er útlendingur að þá er það orðið svolítð hátt hlutfall," segir Sigurður og bendir á að í fyrra hafi tveir af þeim tólf sem létust verið útlendingar. Það jafngildi því að útlendingar hafi verið sjötti hluti af þeim sem létust.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira