Erlent

Græddu andlit á manneskju

Búið er að græða andlit á manneskju í Bostin. Mynd/ AFP.
Búið er að græða andlit á manneskju í Bostin. Mynd/ AFP.
Sjúkrahús í Boston hefur grætt andlit á manneskju og er talið að þetta sé önnur aðgerð þessarar tegundar sem framkvæmd er í Bandaríkjunum. Á alfræðiorðavefnum wikipedia kemur fram að andlitságræðslur séu enn á tilraunastigi. Þær eru hugsaðar fyrir fólk sem hefur sár í andliti vegna áfalla, bruna eða sjúkdóma.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×