Innlent

Bubbi og Egó rokka fyrir framan Seðlabankann - myndband

Bubbi Morthens og félagar hans í Egó tóku lagið fyrir framan Seðlabankann í morgun. Mótmælendur komu saman í morgun rétt eins og í gær og segir Hörður Torfason forsvarsmaður Radda fólksins að um hundrað manns séu á svæðinu. Lögregla segir að allt fari fram með ró og spekt en segist ekki hafa upplýsingar um mannfjölda.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×