Innlent

Sjófugladauði vegna vítamínskorts

Sjófugladauða við Eystrasalt og hér við land má fyrst og fremst rekja til skorts á B-1 vítamíni en ekki fæðuskorts, samkvæmt niðurstöðum vísindamanna við Háskólann í Stokkhólmi. Skortur á þessu vítamíni í heila og lifur fuglanna leiði til lömunarsjúkdóma. Þótt dauðir fuglar greinist vannærðir sé það ekki vegna fæðuskorts, þeir séu lystarlausir vegna skortsins. Hins vegar er þvi ósvarað hvers vegna þá skortir þetta vítamín.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×