Innlent

Borgin fær milljarð að láni

Borgarráð samþykkti á fundi sínum í dag að taka einn milljarð að láni hjá Lánasjóði sveitarfélaga og er lánið er til 10 ára. Til tryggingar láninu standa tekjur borgarinnar.

Borgarráð samþykki einnig að veita Birgi Birni Sigurjónssyni, fjármálastjóra borgarinnar, umboð til að semja nánar um lánskjör og undirrita lánssamning við Lánasjóðinn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×