Lífið

Framtíð litla Bretlands óljós

Snillingurinn Matt Lucas í gervi Vicky Pollard.
Snillingurinn Matt Lucas í gervi Vicky Pollard.
David Walliams og Matt Lucas, mennirnir á bak við bresku gamanþættina Little Britian, hafa fengið nóg af þáttunum í bili og ætla ekki að gera fimmtu seríuna eins og leit út fyrir um tíma.

Báðir vilja þeir einbeita sér að nýjum verkefnum. Þeir útiloka þó ekki að ný þáttaröð með þau Bubbles Devere, Daffyd, Emily Howard, Lou og Andy, Marjorie Dawes og Vicky Pollard líti síðar dagsins ljós.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.