Lífið

Hópdans í Stokkhólmi til heiðurs Jackson

Mangnað myndskeið er að finna á netinu þar sem fjöldi fólks dansar á Sergels torgi í Stokkhólmi við lagið Beat it. Í sama myndskeiði má sjá sama hóp endurtaka leikinn á aðal lestarstöð borgarinnar.

Í fyrstu virðist sem einungis nokkrir séu að dansa en alltaf bætast fleiri í hópinn og dansa af fagmennsku.

Myndbandið má sjá hér.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.