Innlent

Flutningur mjöltanka sækist vel

Pramminn, sem dreginn var í gærkvöldi út úr Reykjavíkurhöfn með tíu 22 metra háa mjöltanka um borð, sem á að flytja til Vopnafjarðar, er nú staddur út af Reykjanestá í góðu sjólagi og sækist ferðin vel, að sögn skipstjórans á dráttarbátnum. Tankarnir standa upp á endann á prammanum og sjást því víða að, enda álíka háir og átta hæða fjölbýlishús.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×