Poe jarðsunginn aftur Atli Steinn Guðmundsson skrifar 12. október 2009 08:09 Poe. Bandaríski rithöfundurinn Edgar Allan Poe var loksins lagður til hinstu hvílu í gær, 160 árum eftir dauða sinn. Poe kvaddi þennan heim slippur og snauður í október árið 1849. Hann hafði skömmu áður fundist ráfandi um götur Baltimore, ráðvilltur og örvinglaður, sennilega af völdum langvarandi drykkju. Jarðneskum leifum rithöfundarins var komið fyrir í ódýrustu líkkistu sem völ var á og hún grafin niður í kirkjugarði borgarinnar, án formlegrar athafnar og að viðstöddum einungis sjö syrgjendum. Í janúar á þessu ári voru 200 ár liðin frá fæðingu Poe og af því tilefni ákváðu aðstandendur Poe-minjasafnsins í Baltimore að veita honum loksins almennilega jarðarför, 160 árum eftir andlátið. Þetta gerðist í gær og nú mættu töluvert fleiri en við fyrri jarðarförina þar sem aðdáendur rithöfundarins og ritstjórans fyrrverandi fjölmenntu við athöfnina. Poe er þekktastur fyrir hryllingssögur og skörulega ljóðabálka og má meðal verka hans nefna ljóðið Hrafninn, The Raven, og skáldsöguna Morðin við líkhúsgötu eða Murders in the Rue Morgue eins og hún heitir á frummálinu. Vonandi hvílir Poe nú í friði eftir tvær jarðarfarir. Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Fleiri fréttir Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Sjá meira
Bandaríski rithöfundurinn Edgar Allan Poe var loksins lagður til hinstu hvílu í gær, 160 árum eftir dauða sinn. Poe kvaddi þennan heim slippur og snauður í október árið 1849. Hann hafði skömmu áður fundist ráfandi um götur Baltimore, ráðvilltur og örvinglaður, sennilega af völdum langvarandi drykkju. Jarðneskum leifum rithöfundarins var komið fyrir í ódýrustu líkkistu sem völ var á og hún grafin niður í kirkjugarði borgarinnar, án formlegrar athafnar og að viðstöddum einungis sjö syrgjendum. Í janúar á þessu ári voru 200 ár liðin frá fæðingu Poe og af því tilefni ákváðu aðstandendur Poe-minjasafnsins í Baltimore að veita honum loksins almennilega jarðarför, 160 árum eftir andlátið. Þetta gerðist í gær og nú mættu töluvert fleiri en við fyrri jarðarförina þar sem aðdáendur rithöfundarins og ritstjórans fyrrverandi fjölmenntu við athöfnina. Poe er þekktastur fyrir hryllingssögur og skörulega ljóðabálka og má meðal verka hans nefna ljóðið Hrafninn, The Raven, og skáldsöguna Morðin við líkhúsgötu eða Murders in the Rue Morgue eins og hún heitir á frummálinu. Vonandi hvílir Poe nú í friði eftir tvær jarðarfarir.
Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Fleiri fréttir Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Sjá meira