Innlent

VG með þrjá þingmenn í NV kjördæmi

Jón Bjarnason er þingmaður VG í Norðvesturkjördæmi. Mynd/ Anton Brink.
Jón Bjarnason er þingmaður VG í Norðvesturkjördæmi. Mynd/ Anton Brink.
Vinstri hreyfingin grænt framboð nær þremur mönnum á þing í Norðvesturkjördæmi eins og staðan lítur út þegar búið er að telja atkvæði úr öllum kjördeildum. Þar með er VG með flesta þingmenn í kjördæminu. Einn maðurinn nær þó sæti sem jöfnunarþingmaður. Þingsætin skiptast með eftirfarandi hætti.

Framsóknarflokkurinn 2531 - 2 þingmenn kjörnir

Sjálfstæðisflokkurinn 3459 - 2 þingmenn kjörnir

Frjálslyndi flokkurinn 816 - 0 þingmenn kjörnir

Borgarahreyfingin 509 - 0 þingmenn kjörnir

Lýðræðishreyfingin 52 - 0 þingmenn kjörnir

Samfylkingin 3474 - 2 þingmenn kjörnir

VG 3427 - 3 þingmenn kjörnir.

Enn hafa ekki verið talin atkvæði sem greidd voru utan kjörfundar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×