Erlent

Sjóræningjarnir halda enn bandarískum skipstjóra

Sjóræningjarnir hertóku franskt skip í gær.
Sjóræningjarnir hertóku franskt skip í gær. MYND/AP
Lítið hefur þokast í deilu sómalskra sjóræningja og bandaríska hersins en þeir fyrrnefndu hafa bandarískan skipstjóra í haldi. Hópur sómalskra öldrunga reynir að liðka fyrir lausn deilunnar. Öldungarnir hafa nú siglt í átt að sjóræningjunum sem eru á siglingu skammt undan ströndum Sómalíu og ætla að reyna að gera sitt til að miðla málum.

Sjóræningjarnir krefjast þess að fá að fara með skipstjórann í land. Bandaríkjamenn segja ekki koma til greina að þeim verði hleypt í land nema þeir sleppi hershöfðingjanum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×