Innlent

Kostnaðarsamt ef lögregla nær ekki að sinna verkefnum

Það getur orðið ærið kostnaðarsamt fyrir ríkissjóð ef lögregla nær ekki að sinna lögbundnum verkefnum sínum, og þá helst forvarnarverkefnum, segir meðal annars í ályktun lögreglufélags Suðurnesja. Nú á tímum sé aukin þörf fyrir lögreglu, sér i lagi í ljósi þess uppgjörs sem íslenska þjóðin krefst að fram fari í kjölfar bankahrunsins. Bent er á að gangi niðurskurðartillögur ríkisvaldsins eftir þýddi það 12 til, 13 manna fækkun í lögregluliði Suðrunesjamanna.-




Fleiri fréttir

Sjá meira


×