Lífið

Vill vingast við Aniston

Connelly ásamt eiginmanni sínum, leikaranum Paul Bettany.
Connelly ásamt eiginmanni sínum, leikaranum Paul Bettany.

Jennifer Connelly hafði mjög gaman af því að leika með Jennifer Aniston í myndinni He"s Just Not That Into You. Vonast hún til að þær geti orðið góðar vinkonur í framtíðinni.

„Mér hefur alltaf fundist hún mjög hæfileikarík og indæl,“ sagði Connelly, sem hefur leikið í myndum á borð við Beautiful Mind og Requiem for a Dream. „Eftir að myndinni lauk hugsaði ég: „Ó hvað mig langar að verða vinkona hennar. Ég væri til í að eyða meiri tíma með henni“.“






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.