Lífið

Nýjasta plata Eminem beint á toppinn í Bretlandi

Nýjasta platan með bandaríska rapparanum Eminem, Relapse, er þessa stundina vinsælsta platan í Bretland en hún rauk á toppinn þegar hún kom í nýverið í verslanir. Þetta er fyrsta plata listamannsins í sem kemur út í fjögur ár.

Relapse ýtti 21st Century Breakdown, plötu Green Day, úr fyrsta sætinu. Sem fyrr er nýjasta platan með Manic Street Preachers, Journal For Plague Lovers, í þriðja sæti breska vinsælda listands.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.