Innlent

Nýting orkulinda og uppbyggingu stóriðju rædd á þingi

Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Mynd/Anton Brink
Nýtingu orkulinda og uppbyggingu stóriðju verður til umfjöllunar í sérstakri utandagskrárumræðu á Alþingi í dag. Málshefjandi er Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og til andsvara verður Svandís Svavardóttir, umhverfisráðherra.

Umræðan hefst klukkan hálf fjögur en þingfundur hefst klukkan þrjú á óundirbúnum fyrirspurnum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×