Innlent

Kona á áttræðisaldri flutt meðvitundarlaus á slysadeild

Kona á áttræðisaldri fannst á mótum Austurbrúnar og Hólsvegar í nótt. Hún hafði fallið í götuna, misst meðvitund og dvelur nú á gjörgæslu.

Konan er skilríkjalaus og því er ekki vitað hver hún er. Lögregla biður þá sem gætu þekkt til hennar að hafa samband í síma 444-1104.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×