Húsvíkingar vilja framlengja viljayfirlýsingu við Alcoa 16. september 2009 12:12 Sveitarstjórn Norðurþings samþykkti á löngum fundi í gærkvöldi með öllum atkvæðum gegn einu að stefna að því að framlengja viljayfirlýsingu við Alcoa um álver við Húsavík. Nú þegar aðeins tvær vikur eru þar til viljayfirlýsingin rennur út hafa engin skýr svör borist frá ríkisstjórninni um hvað hún vilji gera og ráðherrar hafa enn ekki orðið við bón sveitarfélagsins um fund um málið. Átta sveitarstjórnarfulltrúar af níu styðja framlengingu viljayfirlýsingarinnar. Aðeins fulltrúi vinstri grænna er á móti. Viljayfirlýsinging, sem undirrituð var fyrir þremur árum, er milli ríkisstjórnarinnar, Norðurþings og Alcoa og fjallar um að kanna arðsemi þess að reisa álver í landi Bakka. Í samþykkt meirihluta sveitarstjórnarinnar, sem gerð var á fjögurra klukkustunda löngum fundi í gærkvöldi, segir að verkefnið muni án efa hafa mikil og góð samfélagsáhrif í Þingeyjarsýslum og snúa viðvarandi fólksfækkun til betri vegar. Fulltrúar sveitarstjórnar hafi ávallt verið opnir fyrir því að aðrar hugmyndir séu skoðaðar samhliða stóriðju á Bakka. Staðreyndin sé hinsvegar sú að þrátt fyrir miklar umræður og ítarlegar athuganir, hafa aðrir raunhæfir kostir ekki litið dagsins ljós. Vill sveitarstjórn Norðurþings því vinna að framlengingu viljayfirlýsingar sem sé ásættanleg fyrir alla málsaðila. Í því felist að rannsóknarboranir á Þeistareykjum verði kláraðar, orkumagn og afhendingartími staðfestur og ákvörðun um byggingu stóriðju tekin. Sveitarstjórnin óskaði fyrir nokkru eftir fundi með ríkisstjórninni um málið en ráðherrar hafa ekki enn séð sér fært að finna tíma fyrir slíkt. Bergur Elías Ágústsson, sveitarstjóri Norðurþings, segir þó að þeir séu í góðu sambandi við iðnaðarráðuneytið. Engin skýr svör hafi hins vegar borist um afstöðu ríkisstjórnarinnar til framlengingar viljayfirlýsingarinnar við Alcoa. Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Sveitarstjórn Norðurþings samþykkti á löngum fundi í gærkvöldi með öllum atkvæðum gegn einu að stefna að því að framlengja viljayfirlýsingu við Alcoa um álver við Húsavík. Nú þegar aðeins tvær vikur eru þar til viljayfirlýsingin rennur út hafa engin skýr svör borist frá ríkisstjórninni um hvað hún vilji gera og ráðherrar hafa enn ekki orðið við bón sveitarfélagsins um fund um málið. Átta sveitarstjórnarfulltrúar af níu styðja framlengingu viljayfirlýsingarinnar. Aðeins fulltrúi vinstri grænna er á móti. Viljayfirlýsinging, sem undirrituð var fyrir þremur árum, er milli ríkisstjórnarinnar, Norðurþings og Alcoa og fjallar um að kanna arðsemi þess að reisa álver í landi Bakka. Í samþykkt meirihluta sveitarstjórnarinnar, sem gerð var á fjögurra klukkustunda löngum fundi í gærkvöldi, segir að verkefnið muni án efa hafa mikil og góð samfélagsáhrif í Þingeyjarsýslum og snúa viðvarandi fólksfækkun til betri vegar. Fulltrúar sveitarstjórnar hafi ávallt verið opnir fyrir því að aðrar hugmyndir séu skoðaðar samhliða stóriðju á Bakka. Staðreyndin sé hinsvegar sú að þrátt fyrir miklar umræður og ítarlegar athuganir, hafa aðrir raunhæfir kostir ekki litið dagsins ljós. Vill sveitarstjórn Norðurþings því vinna að framlengingu viljayfirlýsingar sem sé ásættanleg fyrir alla málsaðila. Í því felist að rannsóknarboranir á Þeistareykjum verði kláraðar, orkumagn og afhendingartími staðfestur og ákvörðun um byggingu stóriðju tekin. Sveitarstjórnin óskaði fyrir nokkru eftir fundi með ríkisstjórninni um málið en ráðherrar hafa ekki enn séð sér fært að finna tíma fyrir slíkt. Bergur Elías Ágústsson, sveitarstjóri Norðurþings, segir þó að þeir séu í góðu sambandi við iðnaðarráðuneytið. Engin skýr svör hafi hins vegar borist um afstöðu ríkisstjórnarinnar til framlengingar viljayfirlýsingarinnar við Alcoa.
Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira